Lífið

Fékk fulla vatnsfötu í andlitið í beinni útsendingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Egill Ploder og Rikki G er komnir í stríð.
Egill Ploder og Rikki G er komnir í stríð.

Nokkuð skemmtilegt atvik átti sér stað í morgunþætti FM957 Brennslunni í morgun.

Vanalega er farið í liðinn Leynigestur vikunnar á fimmtudögum og hélt Egill Ploder að hann væri að fara spyrja leynigest spurninga til að reyna komast að því hver sá gestur væri.

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, var í raun ekki búinn að boða neinn leynigest og ákvað í staðinn að skvetta heilli vatnsfötu framan í Egil Ploder og það í beinni útsendingu.

Stórkostlegt atriði sem sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.