Fengu bætur vegna skýrslu um búsáhaldabyltinguna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 07:38 Frá mótmælum á Austurvelli í nóvember 2008 þar sem þúsundir komu saman. EPA/SIGURDUR J. OLAFSSON Alls hafa 23 einstaklingar fengið greiddar bætur frá ríkinu vegna mistaka sem voru gerð við birtingu skýrslu sem unnin var af lögreglu um búsáhaldabyltinguna. Þetta kemur fram í svari ríkislögmanns við fyrirspurn Fréttablaðsins sem fjallar um málið á forsíðu sinni í dag. Bæturnar námu 150 þúsund til 500 þúsund krónum en heildarfjárhæð bóta nam tæplega 7,5 milljónum króna, auk tæplega tveggja milljóna sem fóru í lögfræðikostnað. Í blaðinu segir að með réttarsátt sem gerð hafi verið í október 2018 hafi ríkið viðurkennt sök og fallist á að greiða tveimur einstaklingum, sem stefnt höfðu ríkinu, bætur vegna skýrslunnar. Í skýrslunni komu fram persónuupplýsingar um í það minnsta 75 einstaklinga. Var meðal annars fjallað um meintar stjórnmálaskoðanir fólksins, þátttöku þeirra í pólitísku starfi og í mótmælum. Skýrslan var gerð opinber í október 2014 og hafði þá verið gerið tilraun til að afmá umræddar persónuupplýsingar. Það reyndist hins vegar ekki erfitt að fjarlægja yfirstrikanir lögreglu og persónuupplýsingar og ásakanir lögreglu um fólk sem fjallað var um í skýrslunni voru þar með komnar í dreifingu í samfélaginu. Lögreglan Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari ríkislögmanns við fyrirspurn Fréttablaðsins sem fjallar um málið á forsíðu sinni í dag. Bæturnar námu 150 þúsund til 500 þúsund krónum en heildarfjárhæð bóta nam tæplega 7,5 milljónum króna, auk tæplega tveggja milljóna sem fóru í lögfræðikostnað. Í blaðinu segir að með réttarsátt sem gerð hafi verið í október 2018 hafi ríkið viðurkennt sök og fallist á að greiða tveimur einstaklingum, sem stefnt höfðu ríkinu, bætur vegna skýrslunnar. Í skýrslunni komu fram persónuupplýsingar um í það minnsta 75 einstaklinga. Var meðal annars fjallað um meintar stjórnmálaskoðanir fólksins, þátttöku þeirra í pólitísku starfi og í mótmælum. Skýrslan var gerð opinber í október 2014 og hafði þá verið gerið tilraun til að afmá umræddar persónuupplýsingar. Það reyndist hins vegar ekki erfitt að fjarlægja yfirstrikanir lögreglu og persónuupplýsingar og ásakanir lögreglu um fólk sem fjallað var um í skýrslunni voru þar með komnar í dreifingu í samfélaginu.
Lögreglan Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira