Jóna Þórey vill á þing fyrir Samfylkinguna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 13:42 Jóna Þórey Pétursdóttir. AÐSEND Jóna Þórey Pétursdóttir ætlar að gefa kost á sér á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Jóna Þórey segir frá þessu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Þar segir hún að mikilvægt sé að ungt fólk hafi málsvara í forystusætum framboðslista og taki virkan þátt í pólitík. „Sem forseti Stúdentaráðs tók ég þátt í skipulagningu loftslagsverkfallanna á Íslandi og beitti mér fyrir raunverulegum aðgerðum í loftslagsmálum. Ég vil halda áfram þeirri baráttu sem þingkona og vel Samfylkinguna vegna þess að hún er sá stjórnmálaflokkur sem er tilbúinn að gera það sem þarf til að hefja kraftmikla græna uppbyggingu á Íslandi,“ segir Jóna Þórey. „Með reynsluna af hagsmunabaráttu stúdenta í farteskinu er ég líka sannfærð um að hagsmunum námsfólks sé best borgið með Samfylkinguna í forystu og ungu fólki í leiðandi hlutverki. Stjórnvöld hafa hvorki brugðist við ákalli ungs fólks um aukið afkomuöryggi og bætt kjör, né þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar. Á næsta kjörtímabili stefnir í endurskoðun á nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna og þar er verk að vinna.“ „Þá er ljóst að velferðarkerfið er götótt og fjöldi fólks á öllum aldri lendir milli skips og bryggju. Vilji Samfylkingarinnar til að gera betur í velferðarmálum er áþreifanlegur og þessum málstað þarf að halda á lofti. Leiðarljós jafnaðarstefnunnar duga best til að skapa réttlátt samfélag þar sem við sitjum öll við sama borð.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Jóna Þórey segir frá þessu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Þar segir hún að mikilvægt sé að ungt fólk hafi málsvara í forystusætum framboðslista og taki virkan þátt í pólitík. „Sem forseti Stúdentaráðs tók ég þátt í skipulagningu loftslagsverkfallanna á Íslandi og beitti mér fyrir raunverulegum aðgerðum í loftslagsmálum. Ég vil halda áfram þeirri baráttu sem þingkona og vel Samfylkinguna vegna þess að hún er sá stjórnmálaflokkur sem er tilbúinn að gera það sem þarf til að hefja kraftmikla græna uppbyggingu á Íslandi,“ segir Jóna Þórey. „Með reynsluna af hagsmunabaráttu stúdenta í farteskinu er ég líka sannfærð um að hagsmunum námsfólks sé best borgið með Samfylkinguna í forystu og ungu fólki í leiðandi hlutverki. Stjórnvöld hafa hvorki brugðist við ákalli ungs fólks um aukið afkomuöryggi og bætt kjör, né þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar. Á næsta kjörtímabili stefnir í endurskoðun á nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna og þar er verk að vinna.“ „Þá er ljóst að velferðarkerfið er götótt og fjöldi fólks á öllum aldri lendir milli skips og bryggju. Vilji Samfylkingarinnar til að gera betur í velferðarmálum er áþreifanlegur og þessum málstað þarf að halda á lofti. Leiðarljós jafnaðarstefnunnar duga best til að skapa réttlátt samfélag þar sem við sitjum öll við sama borð.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira