Timberlake og Biel hafa verið gift frá árinu 2012.
Söngvarinn greindi frá fæðingu sonarins í viðtali í spjallþætti Ellen DeGeneres þar sem þau rifjuðu upp símtal þeirra á milli, þar sem Timberlake sagði henni frá óléttunni. Drengurinn hefur fengið nafnið Phineas.
Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu þar sem Timberlake staðfestir fæðingu sonarins.
.@JTimberlake told me the name of his new baby! Don’t miss the full interview on my show tomorrow. pic.twitter.com/grBQ9sls0S
— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) January 18, 2021