Framkvæmdir á höllinni hófust árið 1703 og er hún í dag 77 þúsund fermetrar að stærð.
Arkitektar hallarinnar eru þeir John Nash, William Winde, Aston Webb, Thomas Cubitt og Edward Blore.
Um er að ræða eitt af táknmyndum Breta en á YouTube-síðunni The Richest er fjallað sérstaklega um leyniherbergi sem finna má í Buckinghamhöll. Þar eru alls um sjö hundruð herbergi.
Elísabet hefur búið þar síðan hún tók við embættinu ári 1953 en hér að neðan má sjá innlit í höllina og umfjöllun um leyniherbergin sem tengast öryggismálum innan hallarinnar.