Lífið

Bubbi gefur út nýtt lag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bubbi Morthens stefnir á það að gefa út plötu í snemma í sumar. 
Bubbi Morthens stefnir á það að gefa út plötu í snemma í sumar. 

Bubbi Morthens gaf í dag út nýtt lag af væntanlegri plötu í dag og ber lagið nafnið Á horni hamingjunnar.

Á horni hamingjunnar er annað lagið sem kemur út af væntanlegri plötu en Bubbi stefnir að útgáfu hennar 6. júní.

Á plötunni eru sömu hljóðfæraleikara og á síðustu plötu Bubba, Regnbogans stræti. 

Það voru þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson bassaleikari, Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborðsleikari, Örn Eldjárn gítarleikari, Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommari.

Hér að neðan má hlusta á lagið nýja.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.