Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2021 09:00 Sigurður Leifsson er ástríðufullur veiðimaður en var mjög jákvæður fyrir því að taka þátt í vegantilraun. Það var konan hans Sigríður H. Kristjánsdóttir einnig, enda ástríðukokkur. Dóttir þeirra Isabella lét tilleiðast. Kjötætur óskast! „Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class. „Mér finnst virkilega gefandi að þramma einn á fjöllum með sjálfum sér. Svo fer ég á hreindýr og hef farið til Spánar að skjóta villisvín og til Grænlands að veiða sauðnaut.“ Sigurður féllst á, ásamt fjölskyldu sinni, að taka þátt í vegantilraun fyrir sjónvarpsþættina „Kjötætur óskast!.“ Hann fullyrðir þó að hann sé ekki forfallinn veiðimaður - þótt frystikistan heima hjá þeim bendi til annars. „En allt sem ég skýt, það borðum við.“ Mikill munur á kolefnasporinu Það verður áskorun fyrir fjölskylduna að skipta yfir á veganfæði. Siggi æfir flesta daga vikunnar og þarf almennilega næringu til að viðhalda vöðvaaflinu, Sigga Dóra konan hans fékk Covid í fyrstu bylgju og er enn í bataferli. Þá er dóttir þeirra Isabella öflug körfuboltakona og æfir stíft. Það er því áríðandi fyrir þau öll að fá næga næringu. En þau voru afar jákvæð fyrir því að prófa að sneiða hjá öllum dýraafurðum og fannst magnað að átta sig á hversu gríðarlegur munur er á kolefnisspori máltíða eftir því hvort og hvernig kjöt er í þeim. Fyrsti þáttur af „Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind“ fer í loftið á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari fimm þátta seríu fylgist Lóa með fjórum íslenskum fjölskyldum sem féllust á að taka þátt í fjögurra vikna vegan tilraun. Hópurinn fór í ýmsar heilsufarsmælingar áður en tilraun hófst og aftur í lokin til að kanna hvort þessi umbylting á mataræðinu hafði áhrif á heilsu þeirra. Þá skráðu allar fjölskyldurnar mataræði sitt inn í Matarspor EFLU meðan á tilraun stóð. Auk þess var tekin ein samanburðarvika frá því fyrir tilraun, til að kanna hvort kolefnisspor fjölskyldnanna minnkar við að sneiða hjá öllum dýraafurðum. Klippa: Kjötætur óskast - Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Hrafn Jónsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Lóa segir að Verkfræðistofan EFLA hafi veitt ómetanlega aðstoð við útreikninga þáttanna. Matur Vegan Bíó og sjónvarp Umhverfismál Kjötætur óskast! Tengdar fréttir Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10. janúar 2021 13:46 Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9. janúar 2021 09:00 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
„Mér finnst virkilega gefandi að þramma einn á fjöllum með sjálfum sér. Svo fer ég á hreindýr og hef farið til Spánar að skjóta villisvín og til Grænlands að veiða sauðnaut.“ Sigurður féllst á, ásamt fjölskyldu sinni, að taka þátt í vegantilraun fyrir sjónvarpsþættina „Kjötætur óskast!.“ Hann fullyrðir þó að hann sé ekki forfallinn veiðimaður - þótt frystikistan heima hjá þeim bendi til annars. „En allt sem ég skýt, það borðum við.“ Mikill munur á kolefnasporinu Það verður áskorun fyrir fjölskylduna að skipta yfir á veganfæði. Siggi æfir flesta daga vikunnar og þarf almennilega næringu til að viðhalda vöðvaaflinu, Sigga Dóra konan hans fékk Covid í fyrstu bylgju og er enn í bataferli. Þá er dóttir þeirra Isabella öflug körfuboltakona og æfir stíft. Það er því áríðandi fyrir þau öll að fá næga næringu. En þau voru afar jákvæð fyrir því að prófa að sneiða hjá öllum dýraafurðum og fannst magnað að átta sig á hversu gríðarlegur munur er á kolefnisspori máltíða eftir því hvort og hvernig kjöt er í þeim. Fyrsti þáttur af „Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind“ fer í loftið á Stöð 2 í kvöld kl. 19:10. Í þessari fimm þátta seríu fylgist Lóa með fjórum íslenskum fjölskyldum sem féllust á að taka þátt í fjögurra vikna vegan tilraun. Hópurinn fór í ýmsar heilsufarsmælingar áður en tilraun hófst og aftur í lokin til að kanna hvort þessi umbylting á mataræðinu hafði áhrif á heilsu þeirra. Þá skráðu allar fjölskyldurnar mataræði sitt inn í Matarspor EFLU meðan á tilraun stóð. Auk þess var tekin ein samanburðarvika frá því fyrir tilraun, til að kanna hvort kolefnisspor fjölskyldnanna minnkar við að sneiða hjá öllum dýraafurðum. Klippa: Kjötætur óskast - Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Hrafn Jónsson. Framleitt af Lóa Production fyrir Stöð 2. Lóa segir að Verkfræðistofan EFLA hafi veitt ómetanlega aðstoð við útreikninga þáttanna.
Matur Vegan Bíó og sjónvarp Umhverfismál Kjötætur óskast! Tengdar fréttir Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10. janúar 2021 13:46 Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9. janúar 2021 09:00 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun „Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi. 10. janúar 2021 13:46
Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“ Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra. 9. janúar 2021 09:00
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“