Viðkomandi slasaðist lítillega og tvímenningarnir hafðu á brott með sér óverulega upphæð, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Maðurinn var fluttur á slysadeild vegna áverkanna sem hann hlaut.
Málið er í rannsókn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu.