Við fjöllum um símtal Donalds Trump forseta til innanríkisráðherra Georgíuríkis sem gæti dregið dilk á eftir sér og segjum frá því niðurstöðu dómara í London í morgun sem hefur úrskurðað að ekki skuli framselja Julian Assange stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna.
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en í morgun var fyrsti upplýsingafundur nýs árs. Við heyrum einnig í forstjóra Lyfjastofnunar en að öllum líkindum fær bóluefni Moderna markaðsleyfi hér á landi á morgun.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.