Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2021 22:24 Eminem er af mörgum talinn einn færasti rappari sögunnar. Kevin Winter/Getty Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar. Þetta sagði Snoop í viðtali í útvarpsþættinum The Breakfast Club og bætti við að honum dyttu í hug nokkrir rapparar frá níunda áratug síðustu aldar sem Eminem „gæti ekki fokkað í.“ Með öðrum orðum, þeir væru betri rapparar en hann. Þá sagðist hann telja rapparann og tónlistarmanninn Dr. Dre hafa átt stóran þátt í því að byggja upp feril Eminem, sem af mörgum er talinn einn færasti textasmiður og besti rappari heims. Snoop Dogg er, rétt eins og Eminem, frægur rappari.Bennett Raglin/Getty Eminem sagði í viðtali við Shade 45 að ummælin bæru vott um virðingarleysi, þó þau væru „ágæt, upp að vissu marki.“ „Hann sagði að Dr. Dre hefði gert mig að bestu útgáfunni að sjálfum mér, sem er algjörlega rétt og ég hef ekkert út á það að setja. Væri ég hér án Dr. Dre? Alls ekki,“ sagði Eminem. Hann hafði hins vegar sitthvað að athuga við „tóninn“ sem Snoop setti ummæli sín fram í. „Ég hefði örugglega getað komist yfir þetta með tóninn í honum og allt það. En það voru síðustu ummælin, þar sem hann sagði „Talandi um tónlist sem ég get verið án, ég get verið án [tónlistar Eminem].“ Þetta er bara virðingarleysi. Þetta kom mér bara á óvart,“ sagði Eminem. Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Þetta sagði Snoop í viðtali í útvarpsþættinum The Breakfast Club og bætti við að honum dyttu í hug nokkrir rapparar frá níunda áratug síðustu aldar sem Eminem „gæti ekki fokkað í.“ Með öðrum orðum, þeir væru betri rapparar en hann. Þá sagðist hann telja rapparann og tónlistarmanninn Dr. Dre hafa átt stóran þátt í því að byggja upp feril Eminem, sem af mörgum er talinn einn færasti textasmiður og besti rappari heims. Snoop Dogg er, rétt eins og Eminem, frægur rappari.Bennett Raglin/Getty Eminem sagði í viðtali við Shade 45 að ummælin bæru vott um virðingarleysi, þó þau væru „ágæt, upp að vissu marki.“ „Hann sagði að Dr. Dre hefði gert mig að bestu útgáfunni að sjálfum mér, sem er algjörlega rétt og ég hef ekkert út á það að setja. Væri ég hér án Dr. Dre? Alls ekki,“ sagði Eminem. Hann hafði hins vegar sitthvað að athuga við „tóninn“ sem Snoop setti ummæli sín fram í. „Ég hefði örugglega getað komist yfir þetta með tóninn í honum og allt það. En það voru síðustu ummælin, þar sem hann sagði „Talandi um tónlist sem ég get verið án, ég get verið án [tónlistar Eminem].“ Þetta er bara virðingarleysi. Þetta kom mér bara á óvart,“ sagði Eminem.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira