Lífið

Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Ólafsfjarðarkirkja.
Ólafsfjarðarkirkja. kirkjan

Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina.

Ave Kara Sillaouts er organisti og félagar úr kór Ólafsfjarðarkirkju sjá um sönginn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.