Matvælafalsanir algengari en neytendur átta sig á Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. febrúar 2015 19:56 Fölsuð matvæli fundust hér á landi í alþjóðlegum matvælaaðgerðum Europol og Interpol í desember og janúar síðastliðnum. Fjórar tegundir matvæla eru til rannsóknar en ekki fæst uppgefið um hvaða matvæli er að ræða fyrr en rannsókninni líkur. Í sameiginlegum aðgerðum Euro- og Interpol lögðu lögregla, matvælaeftirlit og tollayfirvöld hald á á þriðja þúsund tonn af fölsuðum matvælum og drykkjum í 47 löndum. Íslensk yfirvöld, tollstjóri og Matvælastofnun, tóku þátt í aðgerðunum sem fóru meðal annars fram í höfnum, mörkuðum og matvöruverslunum. Fram kemur á vef Interpol að á meðal eftirlíkinganna hafi verið fiskur, jarðarber, mozzarellaostur, þurrkuð matvæli og ólívuolía. Jóns R Viðarsson, sérfræðingur hjá Matís, segir að matvælafalsanir séu algengari en neytendur gera sér grein fyrir. „Þetta er í raun skipulögð glæpastarfsemi. Svo framarlega sem þú ert ekki að fá þá vöru sem þú telur þig vera að kaupa, ef hún passar til dæmis ekki við innihaldslýsingu, er hægt að segja að þetta sé fölsuð vara. Svo eru dæmi um það að menn eru að selja hættulega vöru eða ónýta,“ segir hann. Matís tekur þátt í nýlegu erópsku verkefni sem sér um að kanna svindl í matvælageiranum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir slíkt. „Við höfum verið í verkefni þar sem við erum að DNA-greina fisk og athuga hvort hann passi við innihaldslýsinguna og það eru dæmi um svona svindl allstaðar að úr heiminum. Það var til dæmis rannsókn í Bretlandi sem sýndi fram á að 25% af þorski sem var seldur í smásölu var alls ekki þorskur,“ segir Jónas. Þetta er í fjórða sinn sem ráðist er í alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi en Jónas segir að ákveðin vitundarvakning hafi orðið í sambandi við matvælasvind undanfarin ár. Hann telur þó ekki algengt að matvælafalsanir komu upp á Íslandi, þó vissulega séu dæmi um það.„Ég geri ekki ráð fyrir að við séum eitthvað öðruvísi en aðrir hvað það varðar. Ef þetta yrði skoðað alveg ofan í kjölinn kæmi vafalaust ýmislegt í ljós“. Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira
Fölsuð matvæli fundust hér á landi í alþjóðlegum matvælaaðgerðum Europol og Interpol í desember og janúar síðastliðnum. Fjórar tegundir matvæla eru til rannsóknar en ekki fæst uppgefið um hvaða matvæli er að ræða fyrr en rannsókninni líkur. Í sameiginlegum aðgerðum Euro- og Interpol lögðu lögregla, matvælaeftirlit og tollayfirvöld hald á á þriðja þúsund tonn af fölsuðum matvælum og drykkjum í 47 löndum. Íslensk yfirvöld, tollstjóri og Matvælastofnun, tóku þátt í aðgerðunum sem fóru meðal annars fram í höfnum, mörkuðum og matvöruverslunum. Fram kemur á vef Interpol að á meðal eftirlíkinganna hafi verið fiskur, jarðarber, mozzarellaostur, þurrkuð matvæli og ólívuolía. Jóns R Viðarsson, sérfræðingur hjá Matís, segir að matvælafalsanir séu algengari en neytendur gera sér grein fyrir. „Þetta er í raun skipulögð glæpastarfsemi. Svo framarlega sem þú ert ekki að fá þá vöru sem þú telur þig vera að kaupa, ef hún passar til dæmis ekki við innihaldslýsingu, er hægt að segja að þetta sé fölsuð vara. Svo eru dæmi um það að menn eru að selja hættulega vöru eða ónýta,“ segir hann. Matís tekur þátt í nýlegu erópsku verkefni sem sér um að kanna svindl í matvælageiranum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir slíkt. „Við höfum verið í verkefni þar sem við erum að DNA-greina fisk og athuga hvort hann passi við innihaldslýsinguna og það eru dæmi um svona svindl allstaðar að úr heiminum. Það var til dæmis rannsókn í Bretlandi sem sýndi fram á að 25% af þorski sem var seldur í smásölu var alls ekki þorskur,“ segir Jónas. Þetta er í fjórða sinn sem ráðist er í alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi en Jónas segir að ákveðin vitundarvakning hafi orðið í sambandi við matvælasvind undanfarin ár. Hann telur þó ekki algengt að matvælafalsanir komu upp á Íslandi, þó vissulega séu dæmi um það.„Ég geri ekki ráð fyrir að við séum eitthvað öðruvísi en aðrir hvað það varðar. Ef þetta yrði skoðað alveg ofan í kjölinn kæmi vafalaust ýmislegt í ljós“.
Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira