Biblían góð viðskipti 9. september 2004 00:01 Biskup Íslands er sannfærður um að ný þýðing Biblíunnar verði „bestseller“ Hún verður gefin út eftir tvö ár og leysir hundrað ára gamla þýðingu af hólmi.Síðasta þýðing Biblíunnar er frá árinu 1912. Hópur fólks hefur unnið að þessari nýju þýðingu síðan árið 1990, en ákveðið var að þýða Biblíuna að nýju í tilefni þúsund ára afmælis kristnitöku árið 2000. Biskup Íslands segir að ný þýðing Biblíunnar sé mikil jafnvægislist þar sem taka þurfi tillit til annars vegar frumtextans og ríkrar málfarshefðar í Biblíunni og hins vegar til þeirrar kröfu að merking textans sé skiljanleg nútímamanninum. Hann segir að málfar hinnar nýju þýðingar verði nútímalegra en á gömlu þýðingunni. Hann segist hins vegar ekki eiga von á miklu slangri í þýðingunni nýju, jafnvel þó að orðfæri presta sé að breytast. Jóhann Páll Valdimarsson, sem gefur biblíuna út segir útgáfuna mikil tíðindi og hann er himinlifandi með að fá að gefa úr biblíuna. Þó að hann hafi dreymt um að fá að gefa hana út, hafi aldrei hvarlað að sér að sá draumur myndi rætast. Og biskupinn er á því að Biblían sé góður bisness.„ Biblían er alltaf bestseller, enda er hún lykillinn að svo mörgu, lykillinn að okkar menningu og ber okkur orð guðs,“ segir biskup. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Biskup Íslands er sannfærður um að ný þýðing Biblíunnar verði „bestseller“ Hún verður gefin út eftir tvö ár og leysir hundrað ára gamla þýðingu af hólmi.Síðasta þýðing Biblíunnar er frá árinu 1912. Hópur fólks hefur unnið að þessari nýju þýðingu síðan árið 1990, en ákveðið var að þýða Biblíuna að nýju í tilefni þúsund ára afmælis kristnitöku árið 2000. Biskup Íslands segir að ný þýðing Biblíunnar sé mikil jafnvægislist þar sem taka þurfi tillit til annars vegar frumtextans og ríkrar málfarshefðar í Biblíunni og hins vegar til þeirrar kröfu að merking textans sé skiljanleg nútímamanninum. Hann segir að málfar hinnar nýju þýðingar verði nútímalegra en á gömlu þýðingunni. Hann segist hins vegar ekki eiga von á miklu slangri í þýðingunni nýju, jafnvel þó að orðfæri presta sé að breytast. Jóhann Páll Valdimarsson, sem gefur biblíuna út segir útgáfuna mikil tíðindi og hann er himinlifandi með að fá að gefa úr biblíuna. Þó að hann hafi dreymt um að fá að gefa hana út, hafi aldrei hvarlað að sér að sá draumur myndi rætast. Og biskupinn er á því að Biblían sé góður bisness.„ Biblían er alltaf bestseller, enda er hún lykillinn að svo mörgu, lykillinn að okkar menningu og ber okkur orð guðs,“ segir biskup.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira