Hátt í hundrað ferðamenn fengu húsaskjól í Vík í brjáluðu veðri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2019 08:16 Björgunarsveitarbíll frá björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli við lokun á Suðurlandsvegi, vegna óveðursins í gær Vísir/Jóhann K Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær. Rætt var við Ragnheiði Högnadóttur, sjálfboðaliða Rauða krossins í Vík, í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hún lýsir veðrinu sem ógeðslegu. „Brjálæðislegt rok og slydda, eins ógeðslegt og það getur verst orðið,“ segir Ragnheiður. Hún segir eitthvað tjón hafa orðið í bænum vegna veðursins þar sem björgunarsveitir hafi verið að störfum fram eftir nóttu að tryggja húsþök og annað vegna hættu á foktjóni. Alls gistu 96 ferðamenn í íþróttahúsinu í Vík frá fimmtán þjóðlöndum. Ragnheiður segir gestina hafa tekið þessu af æðruleysi. „Veðrið var bara brjálað og þau voru fegin að komast einhvers staðar í hús.“ Björgunarsveitir Bítið Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Hátt í hundrað ferðamenn gistu í íþróttahúsinu í Vík í nótt þar sem þeir gátu ekki haldið för sinni áfram vegna óveðursins sem skall á síðdegis í gær. Rætt var við Ragnheiði Högnadóttur, sjálfboðaliða Rauða krossins í Vík, í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hún lýsir veðrinu sem ógeðslegu. „Brjálæðislegt rok og slydda, eins ógeðslegt og það getur verst orðið,“ segir Ragnheiður. Hún segir eitthvað tjón hafa orðið í bænum vegna veðursins þar sem björgunarsveitir hafi verið að störfum fram eftir nóttu að tryggja húsþök og annað vegna hættu á foktjóni. Alls gistu 96 ferðamenn í íþróttahúsinu í Vík frá fimmtán þjóðlöndum. Ragnheiður segir gestina hafa tekið þessu af æðruleysi. „Veðrið var bara brjálað og þau voru fegin að komast einhvers staðar í hús.“
Björgunarsveitir Bítið Mýrdalshreppur Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira