Óánægja með lóðaúthlutun 29. júlí 2005 00:01 Fjöldi óánægðra umsækjenda um lóðir í Kópavogi hefur haft samband við Fréttablaðið í kjölfar þess að bæjarráð Kópavogs tilkynnti um nöfn þeirra sem úthlutað var lóðum. Einbýlishúsalóðum var úthlutað fyrir 7,5 milljónir. Bent hefur verið á hversu hátt hlutfall þeirra einstaklinga sem fengu lóðir sé annað hvort þekktir og efnaðir einstaklingar, skyldmenni bæjarráðsmanna og fyrrverandi bæjarfulltrúar. Dæmi um þá heppnu eru Dalla Ólafsdóttir forsetadóttir, Baltasar Kormákur leikstjóri og Lilja Pálmadóttir athafnakona, Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri Flugleiða, Birgir Leifur Hafþórsson golfari, Valþór Hlöðversson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Kópavogi, Ólafur Stefánsson handboltamaður, Eiður Smári Guðjonssen knattspyrnumaður og faðir hans Arnór Guðjonssen Þá fengu einnig lóðir Örn Árnason leikari, Hreggviður Jónsson athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Stöðvar 2, Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku, auk foreldra og tengdaforeldra tveggja núverandi bæjarfulltrúa. Þá fékk skipulagsstjóri Kópavogsbæjar, Birgir H. Sigurðsson, einnig úthlutað lóð. "Ég held að þeir sem fengu úthlutað séu allir ánægðir," segir Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Kópavogi þegar hann er spurður um þá gagnrýni sem fram hefur komið vegna lóðaúthlutunarinnar. "Það er ljóst að gátum ekki orðið við öllum umsóknum vegna þess hve þær voru margar. Við völdum eftir þeim reglum sem settar höfðu verið en höfðum það að leiðarljósi að veita ungu fólki forgang," segir Gunnar. Spurður hvort einstaklingar sem þekktir væru í þjóðfélaginu hefðu notið forgangs varðandi lóðrinar svarar Gunnar: "Frægt eða þekkt fólk verður einhvers staðar að búa. Það gekk ekki endilega gengið fyrir enda er búið að hafna sumu af þessu fólki áður. Við reyndum að vera eins sanngjörn og hægt er." Hann bendir á að á næstu mánuðum verið úthlutað hundruð lóða í Kópavogi og vonast hann til að geta uppfyllt eftirspurnina eftir lóðum í Kópavogi að einhverju leiti með þeim. Fréttir Innlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Fjöldi óánægðra umsækjenda um lóðir í Kópavogi hefur haft samband við Fréttablaðið í kjölfar þess að bæjarráð Kópavogs tilkynnti um nöfn þeirra sem úthlutað var lóðum. Einbýlishúsalóðum var úthlutað fyrir 7,5 milljónir. Bent hefur verið á hversu hátt hlutfall þeirra einstaklinga sem fengu lóðir sé annað hvort þekktir og efnaðir einstaklingar, skyldmenni bæjarráðsmanna og fyrrverandi bæjarfulltrúar. Dæmi um þá heppnu eru Dalla Ólafsdóttir forsetadóttir, Baltasar Kormákur leikstjóri og Lilja Pálmadóttir athafnakona, Ragnhildur Geirsdóttir forstjóri Flugleiða, Birgir Leifur Hafþórsson golfari, Valþór Hlöðversson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Kópavogi, Ólafur Stefánsson handboltamaður, Eiður Smári Guðjonssen knattspyrnumaður og faðir hans Arnór Guðjonssen Þá fengu einnig lóðir Örn Árnason leikari, Hreggviður Jónsson athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Stöðvar 2, Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku, auk foreldra og tengdaforeldra tveggja núverandi bæjarfulltrúa. Þá fékk skipulagsstjóri Kópavogsbæjar, Birgir H. Sigurðsson, einnig úthlutað lóð. "Ég held að þeir sem fengu úthlutað séu allir ánægðir," segir Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Kópavogi þegar hann er spurður um þá gagnrýni sem fram hefur komið vegna lóðaúthlutunarinnar. "Það er ljóst að gátum ekki orðið við öllum umsóknum vegna þess hve þær voru margar. Við völdum eftir þeim reglum sem settar höfðu verið en höfðum það að leiðarljósi að veita ungu fólki forgang," segir Gunnar. Spurður hvort einstaklingar sem þekktir væru í þjóðfélaginu hefðu notið forgangs varðandi lóðrinar svarar Gunnar: "Frægt eða þekkt fólk verður einhvers staðar að búa. Það gekk ekki endilega gengið fyrir enda er búið að hafna sumu af þessu fólki áður. Við reyndum að vera eins sanngjörn og hægt er." Hann bendir á að á næstu mánuðum verið úthlutað hundruð lóða í Kópavogi og vonast hann til að geta uppfyllt eftirspurnina eftir lóðum í Kópavogi að einhverju leiti með þeim.
Fréttir Innlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira