Slagsmál og sprey á Laugavegi Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2018 05:33 Það var nóg um að vera á Laugavegi í nótt. VÍSIR/VILHELM Hópslagsmál brutust út á Laugavegi á öðrum tímanum í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi fjórir einstaklingar ráðist að einum. Þegar lögreglan kom á vettvang voru slagsmálin þó yfirstaðin og „engar kröfur frá neinum,“ eins og það er orðað. Engu að síður hafði lögreglan afskipti af einum slagsmálahundanna en hann reyndist vera með tvo ólöglega hnífa á sér. Þeir voru teknir af honum og minnir lögreglan á að vopnaburður á almannafæri er bannaður með lögum. Þá voru tveir karlar og ein kona, öll á þrítugsaldri, áminnt fyrir að spreyja á húsgafl á Laugavegi skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Í samtali við lögreglumenn neituðu þau öll sök - þrátt fyrir að athæfi þeirra hafi náðst á upptöku eftirlitsmyndavéla. Ekki fylgir sögunni hvort þau hafi hlotið sekt fyrir vikið en spreybrúsar þeirra voru í það minnsta haldlagðir. Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Við sýnatöku kom í ljós að einn þeirra reyndist undir áhrifum þremur mismunandi efna, annar fjórum og sá þriðji hafði neytt fimm mismunandi fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Allir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatökunni. Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Hópslagsmál brutust út á Laugavegi á öðrum tímanum í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi fjórir einstaklingar ráðist að einum. Þegar lögreglan kom á vettvang voru slagsmálin þó yfirstaðin og „engar kröfur frá neinum,“ eins og það er orðað. Engu að síður hafði lögreglan afskipti af einum slagsmálahundanna en hann reyndist vera með tvo ólöglega hnífa á sér. Þeir voru teknir af honum og minnir lögreglan á að vopnaburður á almannafæri er bannaður með lögum. Þá voru tveir karlar og ein kona, öll á þrítugsaldri, áminnt fyrir að spreyja á húsgafl á Laugavegi skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Í samtali við lögreglumenn neituðu þau öll sök - þrátt fyrir að athæfi þeirra hafi náðst á upptöku eftirlitsmyndavéla. Ekki fylgir sögunni hvort þau hafi hlotið sekt fyrir vikið en spreybrúsar þeirra voru í það minnsta haldlagðir. Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Við sýnatöku kom í ljós að einn þeirra reyndist undir áhrifum þremur mismunandi efna, annar fjórum og sá þriðji hafði neytt fimm mismunandi fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Allir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatökunni.
Lögreglumál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira