Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2020 09:00 Liverpool mennirnir Alex Oxlade-Chamberlain, Andy Robertson, Roberto Firmino, Trent Alexander-Arnold, Virgil Van Dijk og Mohamed Salah eru örugglega orðnir óþreyjufullir eftir því að fá að tryggja sér titilinn. Getty/Laurence Griffiths Ensku úrvalsdeildarliðin vinna núna út frá verkefninu „Project Restart“ sem enska úrvalsdeildin kynnti fyrir félögunum á síðasta fundi þeirra. Kórónuveiran COVID-19 hefur séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars síðastliðinn og liðin í deildinni eiga eftir að spila níu eða tíu leiki. Enska úrvalsdeildin er á fullu að skipuleggja endurkomu sína en allt mun þó ráðast af því hvort hún fái grænt ljós frá stjórnvöldum og sýni fram á að hægt sé að fylgja öllum reglum um smithættu. Could Premier League football be back on our screens on June 8? @Lawton_Times details the "Project Restart" plan that aims to resume the season behind closed doors https://t.co/Yr2mfF0YUm— Times Sport (@TimesSport) April 27, 2020 Sumarleikir ensku úrvalsdeildarinnar eru nú sagðir skrefi nær veruleikanum ef marka má fréttir af nýju skipulagi deildarinnar sem félögin fengu í hendurnar á dögunum. The Times fjallar um „Project Restart“ en samkvæmt því er ætlunin að klára tímabilið án áhorfenda og á útvöldum leikvöngum sem standast strangar öryggiskröfur. Ein aðalástæðan fyrir þvi að spila leikina á fáum leikvöllum er að minnka þörfina fyrir lögreglumenn, læknisþjónustu og prófanir. Græna ljósið þarf samt alltaf að koma frá stjórnvöldum. Samkvæmt „Project Restart“ eiga liðin að byrja að æfa fyrir 18. maí og leikirnir fara síðan af stað þremur vikum síðan. Á áætlun er síðan að klára mótið frá 8. júní til 27. júlí. Start date confirmed Approved stadiums onlyThe Premier League looks set to return, with only 'approved stadiums' hosting matches. https://t.co/6MKBAGD3Ay— SPORTbible (@sportbible) April 27, 2020 Það mun koma í ljós 1. maí næstkomandi hvaða vellir fá það verkefni að hýsa síðustu níu umferðirnar en um það verður sérstök kosning. Stjórnvöld hafa líka hvatt ensku úrvalsdeildina til að hefja aftur leik og klára tímabilið því það er að þeirra mati talið geta haft góð áhrif á ensku þjóðarsálina á þessum erfiðum tímum. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarliðin vinna núna út frá verkefninu „Project Restart“ sem enska úrvalsdeildin kynnti fyrir félögunum á síðasta fundi þeirra. Kórónuveiran COVID-19 hefur séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars síðastliðinn og liðin í deildinni eiga eftir að spila níu eða tíu leiki. Enska úrvalsdeildin er á fullu að skipuleggja endurkomu sína en allt mun þó ráðast af því hvort hún fái grænt ljós frá stjórnvöldum og sýni fram á að hægt sé að fylgja öllum reglum um smithættu. Could Premier League football be back on our screens on June 8? @Lawton_Times details the "Project Restart" plan that aims to resume the season behind closed doors https://t.co/Yr2mfF0YUm— Times Sport (@TimesSport) April 27, 2020 Sumarleikir ensku úrvalsdeildarinnar eru nú sagðir skrefi nær veruleikanum ef marka má fréttir af nýju skipulagi deildarinnar sem félögin fengu í hendurnar á dögunum. The Times fjallar um „Project Restart“ en samkvæmt því er ætlunin að klára tímabilið án áhorfenda og á útvöldum leikvöngum sem standast strangar öryggiskröfur. Ein aðalástæðan fyrir þvi að spila leikina á fáum leikvöllum er að minnka þörfina fyrir lögreglumenn, læknisþjónustu og prófanir. Græna ljósið þarf samt alltaf að koma frá stjórnvöldum. Samkvæmt „Project Restart“ eiga liðin að byrja að æfa fyrir 18. maí og leikirnir fara síðan af stað þremur vikum síðan. Á áætlun er síðan að klára mótið frá 8. júní til 27. júlí. Start date confirmed Approved stadiums onlyThe Premier League looks set to return, with only 'approved stadiums' hosting matches. https://t.co/6MKBAGD3Ay— SPORTbible (@sportbible) April 27, 2020 Það mun koma í ljós 1. maí næstkomandi hvaða vellir fá það verkefni að hýsa síðustu níu umferðirnar en um það verður sérstök kosning. Stjórnvöld hafa líka hvatt ensku úrvalsdeildina til að hefja aftur leik og klára tímabilið því það er að þeirra mati talið geta haft góð áhrif á ensku þjóðarsálina á þessum erfiðum tímum.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira