„Viðunandi hitatölur“ í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. apríl 2020 07:06 Það ætti ekki að væsa um endurna og mávana á Reykjavíkurtjörn næstu daga. EPA/TATYANA ZENKOVICH Það verða engar gríðarlegar sviptingar í veðrinu næstu daga að sögn Veðurstofunnar. Viðunandi hitatölur, hægur vindur, stöku rigning - vorið sé því svo sannarlega komið. Þannig er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu í dag. Áfram verði léttskýjað á norðanverðu landinu auk þess sem það léttir til austlands eftir því sem líður á daginn. „Á Suður- og Vesturlandi verða ský á himni og mögulega koma einhverjir dropar úr sumum þeirra, eitthvað mun þó sjást til sólar milli skýja,“ segir í útskýringum Veðurstofunnar sem áætlar að hitinn í dag verði á bilinu 5 til 10 stig. Áfram er útlit fyrir hægviðri og sólríkt veður um mestallt land á morgun. Veðrið virðist ekki vera á förum því Veðurstofan segist ekki sjá „miklar breytingar“ í kortunum til miðvikudags. „Næstu þrjá daga er semsagt útlit fyrir hægan vind á landinu og viðunandi hitatölur yfir daginn, en svalt að næturlagi. Aðgerðaleysið í veðrinu má líta á sem eitt af einkennum vorsins á Íslandi og vorið er svo sannarlega komið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hægviðri og léttskýjað að mestu. Hiti 5 til 10 stig, en allvíða næturfrost. Á miðvikudag: Norðan og norðvestan 3-10 m/s og bjartviðri, en þykknar upp á norðanverðu landinu seinnipartinn. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 með skýjuðu og úrkomulitlu veðri á Norður- og Austurlandi og hita 0 til 5 stig, en bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn. Á föstudag og laugardag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 3 til 9 stig að deginum. Á sunnudag: Austlæg átt með rigningu á suðaustanverðu landinu, en bjart norðan- og vestanlands. Hiti 5 til 10 stig. Veður Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Það verða engar gríðarlegar sviptingar í veðrinu næstu daga að sögn Veðurstofunnar. Viðunandi hitatölur, hægur vindur, stöku rigning - vorið sé því svo sannarlega komið. Þannig er útlit fyrir hæga breytilega átt á landinu í dag. Áfram verði léttskýjað á norðanverðu landinu auk þess sem það léttir til austlands eftir því sem líður á daginn. „Á Suður- og Vesturlandi verða ský á himni og mögulega koma einhverjir dropar úr sumum þeirra, eitthvað mun þó sjást til sólar milli skýja,“ segir í útskýringum Veðurstofunnar sem áætlar að hitinn í dag verði á bilinu 5 til 10 stig. Áfram er útlit fyrir hægviðri og sólríkt veður um mestallt land á morgun. Veðrið virðist ekki vera á förum því Veðurstofan segist ekki sjá „miklar breytingar“ í kortunum til miðvikudags. „Næstu þrjá daga er semsagt útlit fyrir hægan vind á landinu og viðunandi hitatölur yfir daginn, en svalt að næturlagi. Aðgerðaleysið í veðrinu má líta á sem eitt af einkennum vorsins á Íslandi og vorið er svo sannarlega komið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hægviðri og léttskýjað að mestu. Hiti 5 til 10 stig, en allvíða næturfrost. Á miðvikudag: Norðan og norðvestan 3-10 m/s og bjartviðri, en þykknar upp á norðanverðu landinu seinnipartinn. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 með skýjuðu og úrkomulitlu veðri á Norður- og Austurlandi og hita 0 til 5 stig, en bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn. Á föstudag og laugardag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti 3 til 9 stig að deginum. Á sunnudag: Austlæg átt með rigningu á suðaustanverðu landinu, en bjart norðan- og vestanlands. Hiti 5 til 10 stig.
Veður Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira