Karlar fækka fötum á konukvöldi Linda Blöndal skrifar 1. febrúar 2015 19:30 Konukvöld í Kópavogi á skemmtistaðnum Spot býður í næsta mánuði upp á hóp erlendra karldansara sem fækka fötum. Ásdís Rán Gunnarsdóttir, skipuleggjandi segir um saklaust dansatriði að ræða. Súludans er enn stundaður í Kópavogi á skemmtistaðnum Goldfinger og er eini staðurinn sem eftir á landinu sem býður upp á slíkt. Goldfinger má þó ekki lengur bjóða upp á nektardans eða einkadans, einungis skipulögð steggjapartí og súludansinn þar sem stúlkunar fara ekki úr að ofan, samkvæmt Jaroslövu Davíðsson, rekstraraðila staðarins.„Alræmd“ danssýningÁrið 2010 voru sett lög um bann við nektardansi. Því vekur athygli að þrír búlgaskir karldansarar koma hingað til lands í næsta mánuði og troða uppi á Spot í Kópavogi á sérstöku konukvöldi. Í auglýsingunni á facebook staðarins stendur að "Danshópurinn muni kæta kvenþjóðina með sinni alræmdu danssýningu sem hefur slegið í gegn í Evrópu".„Viljum þetta ekki í okkar bæ“Í bæjarstjórn Kópavogs er almenn óánægja með sýningar af þessu tagi, segir Margrét Júlía varafulltrúi VG og félagshyggjufólks í bæjarstjórninni og staðgengill oddvita flokksin í bænum. „Svona sýningar er eitthvað sem við viljum ekki í okkar bæ, sagði Margrét í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta hefur verið margoft rætt í bæjarstjórn Kópavogs og nokkuð samdóma álit að svona starfsemi viljum við ekki í bænum okkar enda er bannað samkvæmt lögum mjög skýrt að gera út á nekt starfsfólks og annarra sem koma fram á stöðunum", segir hún og þá sé kominn tími til að dusta rykið af þeirri umræðu og tillögum.Sama hvort það eru konur eða karlar„Ég vona svo sannarlega að fólk sé samkvæmt sjálfu sér. Það skiptir ekki máli hvort að um konur eða karla er að ræða. Mikið hefur verið barist gegn klámvæðingu á konum og hlutgervingu þeirra og töluverður árangur náðs kannski hér á landi. Það sama á að gilda um hvort kynið er um að ræða og því má beina til kvenna núna", segir Margrét. „Við munum taka þessa umræðu upp í bæjarstjórninni um leið og mögulegt er.“Jafnréttismál að konukvöld séu haldinÁsdís Rán er nákunnug dönsurunum og sér um sýninguna hér á landi. Hún segir karlana ekki dansa nektardans heldur endi á nærfötum í lok skemmtunarinnar. Ásdís bendir á að í Kópavogi séu starfræktur klúbbur sem hafi kvenkyns dansara sem höfði til karlmanna og því sé það jafnréttismál að konum sé boðið upp á eitthvað svipað þótt ekki sé hér um að ræða súludans.Dansa þokkafulla dansa„Þetta er bara svona sýning í anda myndarinnar Magic Mike sem flestir hafa líklega séð. Þarna dansa þeir þokkafulla dansa og enda alltaf á nærfötunum þannig að þetta er allt gert innan skynsamlegra marka, þeir fara ekki úr öllu, nei“, sagði Ásdís Rán í samtali í fréttum Stöðvar 2. „Þetta er bara afþreyingarefni fyrir þær konur sem vilja sjá svona. Þar sem konur koma saman, saumaklúbbar, vinkonur sem eru að skemmta sér saman. Þeir eru með smá uppistand og svo kannski gleðja þeir afmælisbörn eða eitthvað þess háttar,“ segir Ásdís Rán ennfremur. Konukvöldin fara fram þann 19. og 20. febrúar. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Konukvöld í Kópavogi á skemmtistaðnum Spot býður í næsta mánuði upp á hóp erlendra karldansara sem fækka fötum. Ásdís Rán Gunnarsdóttir, skipuleggjandi segir um saklaust dansatriði að ræða. Súludans er enn stundaður í Kópavogi á skemmtistaðnum Goldfinger og er eini staðurinn sem eftir á landinu sem býður upp á slíkt. Goldfinger má þó ekki lengur bjóða upp á nektardans eða einkadans, einungis skipulögð steggjapartí og súludansinn þar sem stúlkunar fara ekki úr að ofan, samkvæmt Jaroslövu Davíðsson, rekstraraðila staðarins.„Alræmd“ danssýningÁrið 2010 voru sett lög um bann við nektardansi. Því vekur athygli að þrír búlgaskir karldansarar koma hingað til lands í næsta mánuði og troða uppi á Spot í Kópavogi á sérstöku konukvöldi. Í auglýsingunni á facebook staðarins stendur að "Danshópurinn muni kæta kvenþjóðina með sinni alræmdu danssýningu sem hefur slegið í gegn í Evrópu".„Viljum þetta ekki í okkar bæ“Í bæjarstjórn Kópavogs er almenn óánægja með sýningar af þessu tagi, segir Margrét Júlía varafulltrúi VG og félagshyggjufólks í bæjarstjórninni og staðgengill oddvita flokksin í bænum. „Svona sýningar er eitthvað sem við viljum ekki í okkar bæ, sagði Margrét í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta hefur verið margoft rætt í bæjarstjórn Kópavogs og nokkuð samdóma álit að svona starfsemi viljum við ekki í bænum okkar enda er bannað samkvæmt lögum mjög skýrt að gera út á nekt starfsfólks og annarra sem koma fram á stöðunum", segir hún og þá sé kominn tími til að dusta rykið af þeirri umræðu og tillögum.Sama hvort það eru konur eða karlar„Ég vona svo sannarlega að fólk sé samkvæmt sjálfu sér. Það skiptir ekki máli hvort að um konur eða karla er að ræða. Mikið hefur verið barist gegn klámvæðingu á konum og hlutgervingu þeirra og töluverður árangur náðs kannski hér á landi. Það sama á að gilda um hvort kynið er um að ræða og því má beina til kvenna núna", segir Margrét. „Við munum taka þessa umræðu upp í bæjarstjórninni um leið og mögulegt er.“Jafnréttismál að konukvöld séu haldinÁsdís Rán er nákunnug dönsurunum og sér um sýninguna hér á landi. Hún segir karlana ekki dansa nektardans heldur endi á nærfötum í lok skemmtunarinnar. Ásdís bendir á að í Kópavogi séu starfræktur klúbbur sem hafi kvenkyns dansara sem höfði til karlmanna og því sé það jafnréttismál að konum sé boðið upp á eitthvað svipað þótt ekki sé hér um að ræða súludans.Dansa þokkafulla dansa„Þetta er bara svona sýning í anda myndarinnar Magic Mike sem flestir hafa líklega séð. Þarna dansa þeir þokkafulla dansa og enda alltaf á nærfötunum þannig að þetta er allt gert innan skynsamlegra marka, þeir fara ekki úr öllu, nei“, sagði Ásdís Rán í samtali í fréttum Stöðvar 2. „Þetta er bara afþreyingarefni fyrir þær konur sem vilja sjá svona. Þar sem konur koma saman, saumaklúbbar, vinkonur sem eru að skemmta sér saman. Þeir eru með smá uppistand og svo kannski gleðja þeir afmælisbörn eða eitthvað þess háttar,“ segir Ásdís Rán ennfremur. Konukvöldin fara fram þann 19. og 20. febrúar.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira