Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 17. febrúar 2015 20:44 Eva Joly segir að Alcoa megi ekki nota glufur í skattakerfinu til að komast hjá því að greiða skatt af hagnaði. Það segir hún að sé ólöglegt. Í viðtali við Kastljós í kvöld upplýsti hún um að nefnd sem hún leiðir á Evrópuþinginu muni beita sér fyrir sérstakri skoðun á framferði Alcoa og annarra fyrirtækja sem beita sömu aðferðum. „Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti. Það er mjög óeðlilegt að Alcoa komist upp með að greiða ekki skatta á Íslandi í tíu ár þó að reksturinn skili miklum hagnaði. Þetta kerfi er mjög skaðlegt fyrir efnahag alls heimsins,“ sagði Joly í Kastljósinu og að ekki þyrfti að breyta lögum á Íslandi til að koma í veg fyrir háttsemina.Samkvæmt fyrri umfjöllunum Kastljóss hefur Alcoa greitt tugi milljarða í vaxtagreiðslur af láni til systurfélags í Lúxemborg án þess að skuld félagsins lækki og hafa greiðslurnar dregist frá hagnaði með þeim afleyðingum að Alcoa hefur ekki greitt hefðbundinn tekjuskatt á Íslandi frá 2003. Alcoa hefur sagt lánið vera vegna gífurlega kostnaðarsamrar fjárfestingar í uppbyggingu félagsins hér á landi og á sama tíma hafnað að fyrirtækið nýti glufur til að komast hjá skattgreiðslum. Tengdar fréttir Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Eva Joly segir að Alcoa megi ekki nota glufur í skattakerfinu til að komast hjá því að greiða skatt af hagnaði. Það segir hún að sé ólöglegt. Í viðtali við Kastljós í kvöld upplýsti hún um að nefnd sem hún leiðir á Evrópuþinginu muni beita sér fyrir sérstakri skoðun á framferði Alcoa og annarra fyrirtækja sem beita sömu aðferðum. „Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti. Það er mjög óeðlilegt að Alcoa komist upp með að greiða ekki skatta á Íslandi í tíu ár þó að reksturinn skili miklum hagnaði. Þetta kerfi er mjög skaðlegt fyrir efnahag alls heimsins,“ sagði Joly í Kastljósinu og að ekki þyrfti að breyta lögum á Íslandi til að koma í veg fyrir háttsemina.Samkvæmt fyrri umfjöllunum Kastljóss hefur Alcoa greitt tugi milljarða í vaxtagreiðslur af láni til systurfélags í Lúxemborg án þess að skuld félagsins lækki og hafa greiðslurnar dregist frá hagnaði með þeim afleyðingum að Alcoa hefur ekki greitt hefðbundinn tekjuskatt á Íslandi frá 2003. Alcoa hefur sagt lánið vera vegna gífurlega kostnaðarsamrar fjárfestingar í uppbyggingu félagsins hér á landi og á sama tíma hafnað að fyrirtækið nýti glufur til að komast hjá skattgreiðslum.
Tengdar fréttir Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51 Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. 17. febrúar 2015 21:51
Dómur Hæstaréttar svarar þeirri gagnrýni sem hefur komið fram á embættið Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að hátt hafi verið reitt til höggs gegn embættinu og dómstólum. 17. febrúar 2015 18:56