Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 15:17 Rihanna á bakvið Fenty x Puma, vörumerki samstarfslínu hennar við Puma. Vísir/Getty Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“ Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“
Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45
Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40
Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45
Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45
Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00