Bergur Ebbi enn þá brjálaður út í Danmörku Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 14:36 Snorri Helgason og Bergur Ebbi, þáttarstjórnendur Fílalags. Fílalag/Facebook Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Á hverjum föstudegi senda þeir félagar frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og er samkvæmt vefsíðu þáttarins: „fílað í ræmur“. Í síðasta þætti fóru þeir félagar yfir danska lagið „Re-Sep-Ten: Vi er røde, vi er hvide“ eftir VM-Holdet, sem var gefið út árið 1986 sem baráttulag Dana fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó. Á vefsíðu Fílalags kemur fram að „í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið erum víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi.“ Í þættinum er hið flókna samband Íslands og Danmerkur í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að þeir félagar fari ekki fögrum orðum um Danaveldi og endar sjálfur þátturinn á þeim fleygu orðum: „Fuck You Denmark.“ Þáttarstjórnendur gagnrýna nýlendustefnu Dana harðlega. Þeir félagar telja að Danir hafi alls ekki uppfyllt siðferðislegar skyldur sínar gegn Íslendingum síðan Ísland varð sjálfstætt árið 1944. „Allar þjóðir sem hafa kúgað aðra, sagt þeim að tala tungumálið sitt, gert eitthvað reform og sagst vera að mennta þau, allar aðrar þjóðir eru í keng útaf þessu, nema Danir, það er afþví að liðið sem það kúgaði reis upp friðsællega, það dó enginn, og það er komið á fokking HM“ segir Bergur Ebbi. Bergur Ebbi rifjaði einnig upp vináttulandsleik Íslands gegn Danmörku árið 1967, þar sem Danmörk sigraði 14-2. „Hvaða land með sjálfsvirðingu býður fyrrverandi nýlendunni sinni til að spila landsleik nokkrum árum eftir að hún verður sjálfstæð, býður henni á flotta 45.000 manna leikvanginn sinni, smekkfyllir hann og vinnur 14-2? Hvaða þjóð með sjálfsvirðingu montar sig af því? Hvaða villidýraskapur er það að geta ekki hætt eftir svona 7 mörk? Hvað er að þessari þjóð?“ spyr Bergur Ebbi, æstur. Hér má sjá myndband af stórtapi íslensku þjóðarinnar.Nýjustu Fílalags þættirnir eru síðan oft ræddir inni á Fésbókarhópnum „Fílahjörðin,“ sem er einmitt nafn aðdáendahóps þáttarins. Þar sammæltist Fílahjörðin um að síðasti þáttur væri einstaklega skemmtilegur og einn sá besti frá upphafi.Hér er hægt að hlusta á þáttinn. Tengdar fréttir Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58 Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00 Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24 Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Á hverjum föstudegi senda þeir félagar frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og er samkvæmt vefsíðu þáttarins: „fílað í ræmur“. Í síðasta þætti fóru þeir félagar yfir danska lagið „Re-Sep-Ten: Vi er røde, vi er hvide“ eftir VM-Holdet, sem var gefið út árið 1986 sem baráttulag Dana fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó. Á vefsíðu Fílalags kemur fram að „í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið erum víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi.“ Í þættinum er hið flókna samband Íslands og Danmerkur í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að þeir félagar fari ekki fögrum orðum um Danaveldi og endar sjálfur þátturinn á þeim fleygu orðum: „Fuck You Denmark.“ Þáttarstjórnendur gagnrýna nýlendustefnu Dana harðlega. Þeir félagar telja að Danir hafi alls ekki uppfyllt siðferðislegar skyldur sínar gegn Íslendingum síðan Ísland varð sjálfstætt árið 1944. „Allar þjóðir sem hafa kúgað aðra, sagt þeim að tala tungumálið sitt, gert eitthvað reform og sagst vera að mennta þau, allar aðrar þjóðir eru í keng útaf þessu, nema Danir, það er afþví að liðið sem það kúgaði reis upp friðsællega, það dó enginn, og það er komið á fokking HM“ segir Bergur Ebbi. Bergur Ebbi rifjaði einnig upp vináttulandsleik Íslands gegn Danmörku árið 1967, þar sem Danmörk sigraði 14-2. „Hvaða land með sjálfsvirðingu býður fyrrverandi nýlendunni sinni til að spila landsleik nokkrum árum eftir að hún verður sjálfstæð, býður henni á flotta 45.000 manna leikvanginn sinni, smekkfyllir hann og vinnur 14-2? Hvaða þjóð með sjálfsvirðingu montar sig af því? Hvaða villidýraskapur er það að geta ekki hætt eftir svona 7 mörk? Hvað er að þessari þjóð?“ spyr Bergur Ebbi, æstur. Hér má sjá myndband af stórtapi íslensku þjóðarinnar.Nýjustu Fílalags þættirnir eru síðan oft ræddir inni á Fésbókarhópnum „Fílahjörðin,“ sem er einmitt nafn aðdáendahóps þáttarins. Þar sammæltist Fílahjörðin um að síðasti þáttur væri einstaklega skemmtilegur og einn sá besti frá upphafi.Hér er hægt að hlusta á þáttinn.
Tengdar fréttir Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58 Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00 Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24 Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58
Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00
Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24
Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00