Bergur Ebbi enn þá brjálaður út í Danmörku Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 14:36 Snorri Helgason og Bergur Ebbi, þáttarstjórnendur Fílalags. Fílalag/Facebook Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Á hverjum föstudegi senda þeir félagar frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og er samkvæmt vefsíðu þáttarins: „fílað í ræmur“. Í síðasta þætti fóru þeir félagar yfir danska lagið „Re-Sep-Ten: Vi er røde, vi er hvide“ eftir VM-Holdet, sem var gefið út árið 1986 sem baráttulag Dana fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó. Á vefsíðu Fílalags kemur fram að „í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið erum víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi.“ Í þættinum er hið flókna samband Íslands og Danmerkur í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að þeir félagar fari ekki fögrum orðum um Danaveldi og endar sjálfur þátturinn á þeim fleygu orðum: „Fuck You Denmark.“ Þáttarstjórnendur gagnrýna nýlendustefnu Dana harðlega. Þeir félagar telja að Danir hafi alls ekki uppfyllt siðferðislegar skyldur sínar gegn Íslendingum síðan Ísland varð sjálfstætt árið 1944. „Allar þjóðir sem hafa kúgað aðra, sagt þeim að tala tungumálið sitt, gert eitthvað reform og sagst vera að mennta þau, allar aðrar þjóðir eru í keng útaf þessu, nema Danir, það er afþví að liðið sem það kúgaði reis upp friðsællega, það dó enginn, og það er komið á fokking HM“ segir Bergur Ebbi. Bergur Ebbi rifjaði einnig upp vináttulandsleik Íslands gegn Danmörku árið 1967, þar sem Danmörk sigraði 14-2. „Hvaða land með sjálfsvirðingu býður fyrrverandi nýlendunni sinni til að spila landsleik nokkrum árum eftir að hún verður sjálfstæð, býður henni á flotta 45.000 manna leikvanginn sinni, smekkfyllir hann og vinnur 14-2? Hvaða þjóð með sjálfsvirðingu montar sig af því? Hvaða villidýraskapur er það að geta ekki hætt eftir svona 7 mörk? Hvað er að þessari þjóð?“ spyr Bergur Ebbi, æstur. Hér má sjá myndband af stórtapi íslensku þjóðarinnar.Nýjustu Fílalags þættirnir eru síðan oft ræddir inni á Fésbókarhópnum „Fílahjörðin,“ sem er einmitt nafn aðdáendahóps þáttarins. Þar sammæltist Fílahjörðin um að síðasti þáttur væri einstaklega skemmtilegur og einn sá besti frá upphafi.Hér er hægt að hlusta á þáttinn. Tengdar fréttir Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58 Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00 Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24 Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Á hverjum föstudegi senda þeir félagar frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og er samkvæmt vefsíðu þáttarins: „fílað í ræmur“. Í síðasta þætti fóru þeir félagar yfir danska lagið „Re-Sep-Ten: Vi er røde, vi er hvide“ eftir VM-Holdet, sem var gefið út árið 1986 sem baráttulag Dana fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó. Á vefsíðu Fílalags kemur fram að „í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið erum víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi.“ Í þættinum er hið flókna samband Íslands og Danmerkur í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að þeir félagar fari ekki fögrum orðum um Danaveldi og endar sjálfur þátturinn á þeim fleygu orðum: „Fuck You Denmark.“ Þáttarstjórnendur gagnrýna nýlendustefnu Dana harðlega. Þeir félagar telja að Danir hafi alls ekki uppfyllt siðferðislegar skyldur sínar gegn Íslendingum síðan Ísland varð sjálfstætt árið 1944. „Allar þjóðir sem hafa kúgað aðra, sagt þeim að tala tungumálið sitt, gert eitthvað reform og sagst vera að mennta þau, allar aðrar þjóðir eru í keng útaf þessu, nema Danir, það er afþví að liðið sem það kúgaði reis upp friðsællega, það dó enginn, og það er komið á fokking HM“ segir Bergur Ebbi. Bergur Ebbi rifjaði einnig upp vináttulandsleik Íslands gegn Danmörku árið 1967, þar sem Danmörk sigraði 14-2. „Hvaða land með sjálfsvirðingu býður fyrrverandi nýlendunni sinni til að spila landsleik nokkrum árum eftir að hún verður sjálfstæð, býður henni á flotta 45.000 manna leikvanginn sinni, smekkfyllir hann og vinnur 14-2? Hvaða þjóð með sjálfsvirðingu montar sig af því? Hvaða villidýraskapur er það að geta ekki hætt eftir svona 7 mörk? Hvað er að þessari þjóð?“ spyr Bergur Ebbi, æstur. Hér má sjá myndband af stórtapi íslensku þjóðarinnar.Nýjustu Fílalags þættirnir eru síðan oft ræddir inni á Fésbókarhópnum „Fílahjörðin,“ sem er einmitt nafn aðdáendahóps þáttarins. Þar sammæltist Fílahjörðin um að síðasti þáttur væri einstaklega skemmtilegur og einn sá besti frá upphafi.Hér er hægt að hlusta á þáttinn.
Tengdar fréttir Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58 Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00 Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24 Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58
Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00
Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24
Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00