Nýtti Eurovision-ferðalagið vel Freyr Bjarnason skrifar 11. september 2013 09:00 Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Beggi tryggði sér giggin þegar hann var staddur í Malmö að syngja bakraddir fyrir Eyþór Inga í Eurovision. „Það er ekkert auðvelt að fá að spila þarna,“ segir hann um Mojo. „Þetta er kannski helsti blúsklúbburinn á Norðurlöndum. Ég skaust yfir eitt kvöldið og tók þátt í djammi.“ Þeir sem reka staðinn voru svo hrifnir af frammistöðu hans að hann var bókaður á tónleikana sem verða í kvöld. Í sömu ferð tryggði hann sér einnig gigg í Malmö. Ferðin leggst vel í Begga, sem tekur trommarann Friðrik Geirdal Júlíusson með sér út. Þeim til halds og trausts verður danskur bassaleikari, Thorkil Christensen. Beggi hefur farið víða til að kynna sólóplötu sína, Mood, sem kom út 2011. Meðal annars spilaði hann á blúshátíð í Wales. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Beggi tryggði sér giggin þegar hann var staddur í Malmö að syngja bakraddir fyrir Eyþór Inga í Eurovision. „Það er ekkert auðvelt að fá að spila þarna,“ segir hann um Mojo. „Þetta er kannski helsti blúsklúbburinn á Norðurlöndum. Ég skaust yfir eitt kvöldið og tók þátt í djammi.“ Þeir sem reka staðinn voru svo hrifnir af frammistöðu hans að hann var bókaður á tónleikana sem verða í kvöld. Í sömu ferð tryggði hann sér einnig gigg í Malmö. Ferðin leggst vel í Begga, sem tekur trommarann Friðrik Geirdal Júlíusson með sér út. Þeim til halds og trausts verður danskur bassaleikari, Thorkil Christensen. Beggi hefur farið víða til að kynna sólóplötu sína, Mood, sem kom út 2011. Meðal annars spilaði hann á blúshátíð í Wales.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira