Óútgefin The Doors mynd á leiðinni Þórður Ingi Jónsson skrifar 15. september 2014 11:30 Hljómsveitinni The Doors hefur verið lýst sem músíkölskum kjötætum á tímum grasbíta. Getty Heimildarmyndin Feast of Friends sem rokksveitin goðsagnakennda The Doors framleiddi upp á eigin spýtur árið 1968 verður loksins gefin út í nóvember. Myndin í heild sinni hefur verið óútgefin hingað til en klippur úr henni hafa verið notaðar í tónlistarmyndböndum og heimildarmyndum um sveitina. Í myndinni fylgir tökulið hljómsveitinni á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og sýnir líf þeirra á bak við tjöldin og á vegum úti. Myndin verður gefin út á DVD og Blu-Ray 11. nóvember af Eagle Rock útgáfufyrirtækinu. Á disknum verður einnig heimildarmynd sem gerð var fyrir breskt sjónvarp árið 1968 að nafni The Doors Are Open ásamt tónleikaupptökum úr kanadísku sjónvarpi frá 1967 þar sem hljómsveitin spilar hið víðfræga og umdeilda lag þeirra, The End. Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Heimildarmyndin Feast of Friends sem rokksveitin goðsagnakennda The Doors framleiddi upp á eigin spýtur árið 1968 verður loksins gefin út í nóvember. Myndin í heild sinni hefur verið óútgefin hingað til en klippur úr henni hafa verið notaðar í tónlistarmyndböndum og heimildarmyndum um sveitina. Í myndinni fylgir tökulið hljómsveitinni á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og sýnir líf þeirra á bak við tjöldin og á vegum úti. Myndin verður gefin út á DVD og Blu-Ray 11. nóvember af Eagle Rock útgáfufyrirtækinu. Á disknum verður einnig heimildarmynd sem gerð var fyrir breskt sjónvarp árið 1968 að nafni The Doors Are Open ásamt tónleikaupptökum úr kanadísku sjónvarpi frá 1967 þar sem hljómsveitin spilar hið víðfræga og umdeilda lag þeirra, The End.
Tónlist Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira