Skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á örorkulífeyri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. apríl 2018 14:40 Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Vísir/Pjetur Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á breytingum á reglum um örorkubætur. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Þroskahjálp hafi sent bréf á Ásmund Daða Einarsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þann 7. febrúar síðastliðinn með áskorun um það sama. Í áskoruninni er skorað á stjórnvöld að samþykkja þær breytingar sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér árið 2016. Kemur fram í áskoruninni að núverandi fyrirkomulag skerði kjör öryrkja í hverjum mánuði. Þroskahjálp lýsir miklum vonbrigðum og undrun yfir að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa gert það sem gera þarf til að leiðrétta þann mikla órétt gagnvart öryrkjum sem felst í núgildandi reglum. Áskorunina má lesa í heild sinni hér að neðan:Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016.Þær tillögur sem samkomulag var um í nefndinni voru að framfærsluuppbót yrði hluti af sameinuðum bótaflokki og þar með væri aflögð svokölluð króna á móti krónu skerðingu. Jafnframt lagði nefndin til að aldurstengd uppbót komi til viðbótar sameinuðum bótaflokki.Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Aldurstengd uppbót sem ætluð er þeim sem hafa verið öryrkjar frá unga aldri tekur ekki tillit til þeirrar sérstöðu þeirra vegna skerðingar framfærsluuppbótar um sömu fjárhæð og nemur fjárhæð bótanna.Stjórnvöldum er ekkert að vanbúnaði að leiðrétta þetta ósanngjarna fyrirkomulag nú þegar og í framhaldi af því að skoða hvaða önnur atriði þarf að lagfæra í bótakerfinu, m.a. með tilliti til starfsgetumats. Tengdar fréttir Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30 Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á breytingum á reglum um örorkubætur. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Þroskahjálp hafi sent bréf á Ásmund Daða Einarsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þann 7. febrúar síðastliðinn með áskorun um það sama. Í áskoruninni er skorað á stjórnvöld að samþykkja þær breytingar sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér árið 2016. Kemur fram í áskoruninni að núverandi fyrirkomulag skerði kjör öryrkja í hverjum mánuði. Þroskahjálp lýsir miklum vonbrigðum og undrun yfir að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa gert það sem gera þarf til að leiðrétta þann mikla órétt gagnvart öryrkjum sem felst í núgildandi reglum. Áskorunina má lesa í heild sinni hér að neðan:Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016.Þær tillögur sem samkomulag var um í nefndinni voru að framfærsluuppbót yrði hluti af sameinuðum bótaflokki og þar með væri aflögð svokölluð króna á móti krónu skerðingu. Jafnframt lagði nefndin til að aldurstengd uppbót komi til viðbótar sameinuðum bótaflokki.Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Aldurstengd uppbót sem ætluð er þeim sem hafa verið öryrkjar frá unga aldri tekur ekki tillit til þeirrar sérstöðu þeirra vegna skerðingar framfærsluuppbótar um sömu fjárhæð og nemur fjárhæð bótanna.Stjórnvöldum er ekkert að vanbúnaði að leiðrétta þetta ósanngjarna fyrirkomulag nú þegar og í framhaldi af því að skoða hvaða önnur atriði þarf að lagfæra í bótakerfinu, m.a. með tilliti til starfsgetumats.
Tengdar fréttir Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30 Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30
Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12