Skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á örorkulífeyri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. apríl 2018 14:40 Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Vísir/Pjetur Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á breytingum á reglum um örorkubætur. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Þroskahjálp hafi sent bréf á Ásmund Daða Einarsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þann 7. febrúar síðastliðinn með áskorun um það sama. Í áskoruninni er skorað á stjórnvöld að samþykkja þær breytingar sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér árið 2016. Kemur fram í áskoruninni að núverandi fyrirkomulag skerði kjör öryrkja í hverjum mánuði. Þroskahjálp lýsir miklum vonbrigðum og undrun yfir að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa gert það sem gera þarf til að leiðrétta þann mikla órétt gagnvart öryrkjum sem felst í núgildandi reglum. Áskorunina má lesa í heild sinni hér að neðan:Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016.Þær tillögur sem samkomulag var um í nefndinni voru að framfærsluuppbót yrði hluti af sameinuðum bótaflokki og þar með væri aflögð svokölluð króna á móti krónu skerðingu. Jafnframt lagði nefndin til að aldurstengd uppbót komi til viðbótar sameinuðum bótaflokki.Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Aldurstengd uppbót sem ætluð er þeim sem hafa verið öryrkjar frá unga aldri tekur ekki tillit til þeirrar sérstöðu þeirra vegna skerðingar framfærsluuppbótar um sömu fjárhæð og nemur fjárhæð bótanna.Stjórnvöldum er ekkert að vanbúnaði að leiðrétta þetta ósanngjarna fyrirkomulag nú þegar og í framhaldi af því að skoða hvaða önnur atriði þarf að lagfæra í bótakerfinu, m.a. með tilliti til starfsgetumats. Tengdar fréttir Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30 Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á breytingum á reglum um örorkubætur. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að Þroskahjálp hafi sent bréf á Ásmund Daða Einarsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, þann 7. febrúar síðastliðinn með áskorun um það sama. Í áskoruninni er skorað á stjórnvöld að samþykkja þær breytingar sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér árið 2016. Kemur fram í áskoruninni að núverandi fyrirkomulag skerði kjör öryrkja í hverjum mánuði. Þroskahjálp lýsir miklum vonbrigðum og undrun yfir að ríkisstjórnin skuli ekki enn hafa gert það sem gera þarf til að leiðrétta þann mikla órétt gagnvart öryrkjum sem felst í núgildandi reglum. Áskorunina má lesa í heild sinni hér að neðan:Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016.Þær tillögur sem samkomulag var um í nefndinni voru að framfærsluuppbót yrði hluti af sameinuðum bótaflokki og þar með væri aflögð svokölluð króna á móti krónu skerðingu. Jafnframt lagði nefndin til að aldurstengd uppbót komi til viðbótar sameinuðum bótaflokki.Núverandi fyrirkomulag skerðir kjör öryrkja í hverjum mánuði. Aldurstengd uppbót sem ætluð er þeim sem hafa verið öryrkjar frá unga aldri tekur ekki tillit til þeirrar sérstöðu þeirra vegna skerðingar framfærsluuppbótar um sömu fjárhæð og nemur fjárhæð bótanna.Stjórnvöldum er ekkert að vanbúnaði að leiðrétta þetta ósanngjarna fyrirkomulag nú þegar og í framhaldi af því að skoða hvaða önnur atriði þarf að lagfæra í bótakerfinu, m.a. með tilliti til starfsgetumats.
Tengdar fréttir Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30 Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Segir „krónu á móti krónu“-kerfið algjörlega gjaldþrota Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að núverandi kerfi sé algjörlega gjaldþrota hvað varðar örorkulífeyri, þá gagnrýnir hann einnig heilbrigðiskerfið vegna fordóma gagnvart geðrænum kvillum. Þorsteinn og Inga Sæland voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 10. febrúar 2018 15:30
Segir núverandi örorkulífeyriskerfi algjörlega gjaldþrota Núverandi kerfi refsi fyrir atvinnuþátttöku. 8. apríl 2018 14:12