Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 19:31 Anita Simoncini og Michele Perniola Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31