Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 19:31 Anita Simoncini og Michele Perniola Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31