Skortir fé til að fækka slysum Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 22. september 2016 07:00 Slys með meiðslum á tímabilinu 2004-2014 Gatnamótin Grensásvegur/Miklabraut eru hættulegustu gatnamót landsins og hafa verið það í mörg ár. Á fimm ára tímabili, frá 2010-2014, urðu þar 162 slys og óhöpp þar sem 19 slösuðust. Reykjavíkurborg á Grensásveg en Vegagerðin á Miklubraut og segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi að þótt samstarfið sé gott á milli og breytingar sem gerðar hafi verið á gatnamótunum hafi fækkað slysum þá skorti fé til að gera gatnamótin hættuminni.Ólafur Kr. Guðmundsson, sérfræðingur í umferðarmálumright„Við höfum gert þessi gatnamót fjögurra fasa í stað þriggja fasa sem hefur minnkað slysatíðnina. Mislæg gatnamót eru ekki á leiðinni. Það hafa ekki verið neinar fjárveitingar fyrir svona stórum og dýrum framkvæmdum.“ Athygli vekur að öll 20 hættulegustu gatnamótin á þessum árum eru ljósastýrð. Mislægu gatnamótin sem tengja Miklubraut við Sæbraut komast ekki á lista. Þar er hámarkshraði 80 km/klst. en hámarkshraðinn við hættulegustu gatnamót landsins er 60 km/klst. „Það skortir bæði fé og svo þarf Reykjavíkurborg að gefa út framkvæmdaleyfi. Svona framkvæmdir verða bara gerðar með þeirra samþykki,“ segir G. Pétur.Teikningar eru til á lager Vegagerðarinnar fyrir mislægum gatnamótum á þessum stað sem og öðrum verkefnum innan borgarmarkanna en ekki stendur til að nýta þær teikningar. Ólafur Kr. Guðmundsson, einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum, segir að umferðarmál í Reykjavíkurborg séu í lamasessi en hann bauð sig fram í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins árið 2013. „Erlendis er talað um að ljósastýrð gatnamót séu í raun sofandi morðingi, því ef eitthvað klikkar á þeim gerist eitthvað slæmt. 20 hættulegustu gatnamót landsins eru öll ljósastýrð. Það var búið að gera ráð fyrir að gera nokkur stór gatnamót mislæg en þau voru öll tekin út þegar gerður var samningur árið 2012 milli ríkis og sveitarfélaga um að niðurgreiða almenningssamgöngur í tíu ár. Það er því ekkert að fara að gerast í borginni til 2022,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Gatnamótin Grensásvegur/Miklabraut eru hættulegustu gatnamót landsins og hafa verið það í mörg ár. Á fimm ára tímabili, frá 2010-2014, urðu þar 162 slys og óhöpp þar sem 19 slösuðust. Reykjavíkurborg á Grensásveg en Vegagerðin á Miklubraut og segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi að þótt samstarfið sé gott á milli og breytingar sem gerðar hafi verið á gatnamótunum hafi fækkað slysum þá skorti fé til að gera gatnamótin hættuminni.Ólafur Kr. Guðmundsson, sérfræðingur í umferðarmálumright„Við höfum gert þessi gatnamót fjögurra fasa í stað þriggja fasa sem hefur minnkað slysatíðnina. Mislæg gatnamót eru ekki á leiðinni. Það hafa ekki verið neinar fjárveitingar fyrir svona stórum og dýrum framkvæmdum.“ Athygli vekur að öll 20 hættulegustu gatnamótin á þessum árum eru ljósastýrð. Mislægu gatnamótin sem tengja Miklubraut við Sæbraut komast ekki á lista. Þar er hámarkshraði 80 km/klst. en hámarkshraðinn við hættulegustu gatnamót landsins er 60 km/klst. „Það skortir bæði fé og svo þarf Reykjavíkurborg að gefa út framkvæmdaleyfi. Svona framkvæmdir verða bara gerðar með þeirra samþykki,“ segir G. Pétur.Teikningar eru til á lager Vegagerðarinnar fyrir mislægum gatnamótum á þessum stað sem og öðrum verkefnum innan borgarmarkanna en ekki stendur til að nýta þær teikningar. Ólafur Kr. Guðmundsson, einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum, segir að umferðarmál í Reykjavíkurborg séu í lamasessi en hann bauð sig fram í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins árið 2013. „Erlendis er talað um að ljósastýrð gatnamót séu í raun sofandi morðingi, því ef eitthvað klikkar á þeim gerist eitthvað slæmt. 20 hættulegustu gatnamót landsins eru öll ljósastýrð. Það var búið að gera ráð fyrir að gera nokkur stór gatnamót mislæg en þau voru öll tekin út þegar gerður var samningur árið 2012 milli ríkis og sveitarfélaga um að niðurgreiða almenningssamgöngur í tíu ár. Það er því ekkert að fara að gerast í borginni til 2022,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira