Vilhjálmur: Aðkoma sjávarútvegsráðherra henni ekki til sóma sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2017 22:08 Frá fundi deiluaðila hjá Ríkissáttarsemjara á dögunum.. Vilhjálmur er annar frá vinstri. Vísir/Stefán „Ég neita að tjá mig núna um aðkomu sjávarútvegsráðherra. Hún var henni ekki til sóma. Svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um fyrirhugaða lagasetningu á verkfall sjómanna. Sjómenn samþykktu í kvöld nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir hafa verið í verkfalli í tíu vikur og ljóst að lagasetning var yfirvofandi. Verkfallinu hefur nú verið afstýrt og halda sjómenn út á miðin strax í kvöld. Vilhjálmur segir það ákveðinn létti að samningarnir hafi verið samþykktir en á sama tíma áhyggjuefni yfir hversu tæpt samþykktin stóð. Tæp 53 samþykktu samninginn á meðan 47 prósent sögðu nei.Mikilvægt að auka traust „Það er alltaf þannig að þegar verið er að leysa eina erfiðustu kjaradeilu Íslandssögunnar, ef þannig má að orði komast, þá er viss léttir í því. En það er alltaf smá kvíðbogi þegar atkvæðagreiðsla fer með þessum hætti þar sem nærri helmingur félagsmanna er ekki sáttur. Það er bara eitthvað sem þarf að skoða og reyna að vinna með. En samt sem áður, meirihlutinn hefur talað,“ segir Vilhjálmur. Hann segir að næstu skref verði að auka traust á milli sjómanna og útvegsmanna. „Ég held það sé mikilvægt fyrir okkur bæði í forystu sjómanna og útgerðarmanna – núna verða menn að auka þetta traust. Það hefur verið vantraust og tortryggni á milli útgerðarmanna og sjómanna og það er eitthvað verkefni sem menn þurfa svo sannarlega að vinna með og ég ætla rétt að vona að þetta sé fyrsta skrefið í átt til þess.“ Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Sjá meira
„Ég neita að tjá mig núna um aðkomu sjávarútvegsráðherra. Hún var henni ekki til sóma. Svo mikið er víst,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, um fyrirhugaða lagasetningu á verkfall sjómanna. Sjómenn samþykktu í kvöld nýgerðan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Þeir hafa verið í verkfalli í tíu vikur og ljóst að lagasetning var yfirvofandi. Verkfallinu hefur nú verið afstýrt og halda sjómenn út á miðin strax í kvöld. Vilhjálmur segir það ákveðinn létti að samningarnir hafi verið samþykktir en á sama tíma áhyggjuefni yfir hversu tæpt samþykktin stóð. Tæp 53 samþykktu samninginn á meðan 47 prósent sögðu nei.Mikilvægt að auka traust „Það er alltaf þannig að þegar verið er að leysa eina erfiðustu kjaradeilu Íslandssögunnar, ef þannig má að orði komast, þá er viss léttir í því. En það er alltaf smá kvíðbogi þegar atkvæðagreiðsla fer með þessum hætti þar sem nærri helmingur félagsmanna er ekki sáttur. Það er bara eitthvað sem þarf að skoða og reyna að vinna með. En samt sem áður, meirihlutinn hefur talað,“ segir Vilhjálmur. Hann segir að næstu skref verði að auka traust á milli sjómanna og útvegsmanna. „Ég held það sé mikilvægt fyrir okkur bæði í forystu sjómanna og útgerðarmanna – núna verða menn að auka þetta traust. Það hefur verið vantraust og tortryggni á milli útgerðarmanna og sjómanna og það er eitthvað verkefni sem menn þurfa svo sannarlega að vinna með og ég ætla rétt að vona að þetta sé fyrsta skrefið í átt til þess.“
Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 „Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Sjá meira
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48
„Held að menn hafi valið skárri kostinn með því að segja já“ Sjómenn áttu von á lagasetningu, segir formaður Sjómannasambands Íslands. 19. febrúar 2017 21:34