Innlent

Hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunar­vélum

Atli Ísleifsson skrifar
Sjúkrahúsið á Akureyri.
Sjúkrahúsið á Akureyri. Vísir/Vilhelm

Hollvinir sjúkrahússins á Akureyri hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunarvélum og öðrum mikilvægum tækjum. Er þeim ætlað í nýtast í baráttunni gegn kórónuveirunni.

Samtökin hófu söfnunina 18. mars síðastliðinn en í færslu hollvinanna segir að söfnunin hafi verið með miklum ólíkindum. 

Í færslunni segir að söfnunin standi enn yfir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.