Innlent

Hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunar­vélum

Atli Ísleifsson skrifar
Sjúkrahúsið á Akureyri.
Sjúkrahúsið á Akureyri. Vísir/Vilhelm

Hollvinir sjúkrahússins á Akureyri hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunarvélum og öðrum mikilvægum tækjum. Er þeim ætlað í nýtast í baráttunni gegn kórónuveirunni.

Samtökin hófu söfnunina 18. mars síðastliðinn en í færslu hollvinanna segir að söfnunin hafi verið með miklum ólíkindum. 

Í færslunni segir að söfnunin standi enn yfir.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×