Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2019 12:14 Séra Þórhallur furðar sig á ofsafengnum viðbrögðum sem hann hefur fengið vegna námskeiðs sem hann ætlar að halda um næstu helgi. visir/vilhelm Séra Þórhallur Heimisson hefur fengið yfir sig fúkyrðaflaum og reiðilestur í tölvupóstum, jafnvel frá þekktum einstaklingum skrifaða á vinnutíma og merkta fyrirtækjum, vegna biblíunámskeiðs sem hann hyggst halda næstkomandi laugardag í Digraneskirkju. Námskeiðið ber yfirskriftina: „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna.“ Séra Þórhallur, sem hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð, var í viðtali í Bítinu um þetta óþol Íslendinga fyrir skoðunum annarra. Hann tekur fram að þessi viðbrögð við boðun námskeiðs síns séu alls ekki á eina leið, að mestu eru undirtektir jákvæðar. „Já, elskuleg viðbrögð. En, ég hef einnig fengið tölvupósta þar sem menn hafa verið með blammeringar út í trú og þetta sem ég ætla að fjalla um,“ segir Séra Þórhallur. Honum þykir miður hversu mikið og vaxandi óþol sé á Íslandi gagnvart skoðunum annarra. Og þetta kom honum á óvart, hann segist hafa verið búinn að gleyma þessum ofsa eftir dvöl í Svíþjóð. „Þetta virðist pirra menn alveg rosalega og þeir vilja ekki ræða málin heldur vera með blammeringar.“ Heyra má spjallið við Séra Þórhall hér neðar. Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Séra Þórhallur Heimisson hefur fengið yfir sig fúkyrðaflaum og reiðilestur í tölvupóstum, jafnvel frá þekktum einstaklingum skrifaða á vinnutíma og merkta fyrirtækjum, vegna biblíunámskeiðs sem hann hyggst halda næstkomandi laugardag í Digraneskirkju. Námskeiðið ber yfirskriftina: „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna.“ Séra Þórhallur, sem hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð, var í viðtali í Bítinu um þetta óþol Íslendinga fyrir skoðunum annarra. Hann tekur fram að þessi viðbrögð við boðun námskeiðs síns séu alls ekki á eina leið, að mestu eru undirtektir jákvæðar. „Já, elskuleg viðbrögð. En, ég hef einnig fengið tölvupósta þar sem menn hafa verið með blammeringar út í trú og þetta sem ég ætla að fjalla um,“ segir Séra Þórhallur. Honum þykir miður hversu mikið og vaxandi óþol sé á Íslandi gagnvart skoðunum annarra. Og þetta kom honum á óvart, hann segist hafa verið búinn að gleyma þessum ofsa eftir dvöl í Svíþjóð. „Þetta virðist pirra menn alveg rosalega og þeir vilja ekki ræða málin heldur vera með blammeringar.“ Heyra má spjallið við Séra Þórhall hér neðar.
Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira