Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Jakob Bjarnar skrifar 12. september 2019 12:14 Séra Þórhallur furðar sig á ofsafengnum viðbrögðum sem hann hefur fengið vegna námskeiðs sem hann ætlar að halda um næstu helgi. visir/vilhelm Séra Þórhallur Heimisson hefur fengið yfir sig fúkyrðaflaum og reiðilestur í tölvupóstum, jafnvel frá þekktum einstaklingum skrifaða á vinnutíma og merkta fyrirtækjum, vegna biblíunámskeiðs sem hann hyggst halda næstkomandi laugardag í Digraneskirkju. Námskeiðið ber yfirskriftina: „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna.“ Séra Þórhallur, sem hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð, var í viðtali í Bítinu um þetta óþol Íslendinga fyrir skoðunum annarra. Hann tekur fram að þessi viðbrögð við boðun námskeiðs síns séu alls ekki á eina leið, að mestu eru undirtektir jákvæðar. „Já, elskuleg viðbrögð. En, ég hef einnig fengið tölvupósta þar sem menn hafa verið með blammeringar út í trú og þetta sem ég ætla að fjalla um,“ segir Séra Þórhallur. Honum þykir miður hversu mikið og vaxandi óþol sé á Íslandi gagnvart skoðunum annarra. Og þetta kom honum á óvart, hann segist hafa verið búinn að gleyma þessum ofsa eftir dvöl í Svíþjóð. „Þetta virðist pirra menn alveg rosalega og þeir vilja ekki ræða málin heldur vera með blammeringar.“ Heyra má spjallið við Séra Þórhall hér neðar. Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Séra Þórhallur Heimisson hefur fengið yfir sig fúkyrðaflaum og reiðilestur í tölvupóstum, jafnvel frá þekktum einstaklingum skrifaða á vinnutíma og merkta fyrirtækjum, vegna biblíunámskeiðs sem hann hyggst halda næstkomandi laugardag í Digraneskirkju. Námskeiðið ber yfirskriftina: „Allt sem þú vilt vita um Biblíuna.“ Séra Þórhallur, sem hefur á undanförnum árum starfað í Svíþjóð, var í viðtali í Bítinu um þetta óþol Íslendinga fyrir skoðunum annarra. Hann tekur fram að þessi viðbrögð við boðun námskeiðs síns séu alls ekki á eina leið, að mestu eru undirtektir jákvæðar. „Já, elskuleg viðbrögð. En, ég hef einnig fengið tölvupósta þar sem menn hafa verið með blammeringar út í trú og þetta sem ég ætla að fjalla um,“ segir Séra Þórhallur. Honum þykir miður hversu mikið og vaxandi óþol sé á Íslandi gagnvart skoðunum annarra. Og þetta kom honum á óvart, hann segist hafa verið búinn að gleyma þessum ofsa eftir dvöl í Svíþjóð. „Þetta virðist pirra menn alveg rosalega og þeir vilja ekki ræða málin heldur vera með blammeringar.“ Heyra má spjallið við Séra Þórhall hér neðar.
Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira