Opna fyrir rafræna skráningu meðmælenda Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2020 12:10 Forsetakosningar fara fram þann 27. júní næstkomandi. Vísir/Vilhelm Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fara fram þann 27. júní næstkomandi. Skráningin fer fram í meðmælendakerfi Þjóðskrár Íslands. Breytingartillaga á lögum um framboð og kjör forseta Íslands tók gildi í vikunni og með þeim breytingum var heimilt að safna undirskriftum með þessum hætti. Áfram verður hægt að safna meðmælendum með hefðbundnu sniði á pappír en í ljósi þess ástands sem ríkir í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins var ákveðið að bjóða upp á rafræna skráningu einnig. Frambjóðandi eða umboðsmaður hans sem óskar meðmælendum rafrænt skal þó tilkynna það til Þjóðskrár eins skjótt og auðið er til þess að tryggja að skráningin geti farið fram í meðmælendakerfinu. Frambjóðandi skal skila inn meðmælum frá minnst fimmtán hundruð kosningabærum einstaklingum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir aukna rafræna stjórnsýslu vera mikilvægt framfaraskref en jafnframt nauðsynlega á þessum tímum vegna fjarlægðatakmarkana og samkomubanns. Stjórnsýsla Forseti Íslands Tengdar fréttir Vinna að rafrænum undirskriftum vegna faraldursins Dómsmálaráðuneytið segist nú vinna að því að bjóða upp á rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fyrirhugaðar eru 27. júní næstkomandi. 8. apríl 2020 18:44 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fara fram þann 27. júní næstkomandi. Skráningin fer fram í meðmælendakerfi Þjóðskrár Íslands. Breytingartillaga á lögum um framboð og kjör forseta Íslands tók gildi í vikunni og með þeim breytingum var heimilt að safna undirskriftum með þessum hætti. Áfram verður hægt að safna meðmælendum með hefðbundnu sniði á pappír en í ljósi þess ástands sem ríkir í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins var ákveðið að bjóða upp á rafræna skráningu einnig. Frambjóðandi eða umboðsmaður hans sem óskar meðmælendum rafrænt skal þó tilkynna það til Þjóðskrár eins skjótt og auðið er til þess að tryggja að skráningin geti farið fram í meðmælendakerfinu. Frambjóðandi skal skila inn meðmælum frá minnst fimmtán hundruð kosningabærum einstaklingum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir aukna rafræna stjórnsýslu vera mikilvægt framfaraskref en jafnframt nauðsynlega á þessum tímum vegna fjarlægðatakmarkana og samkomubanns.
Stjórnsýsla Forseti Íslands Tengdar fréttir Vinna að rafrænum undirskriftum vegna faraldursins Dómsmálaráðuneytið segist nú vinna að því að bjóða upp á rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fyrirhugaðar eru 27. júní næstkomandi. 8. apríl 2020 18:44 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Vinna að rafrænum undirskriftum vegna faraldursins Dómsmálaráðuneytið segist nú vinna að því að bjóða upp á rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fyrirhugaðar eru 27. júní næstkomandi. 8. apríl 2020 18:44
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent