Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2020 20:57 Frá Þingvallavatni. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum. Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum.
Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira