Menning

Bein útsending: Sagan um Gosa

Tinni Sveinsson skrifar
Haraldur Ari Stefánsson fer með hlutverk Gosa.
Haraldur Ari Stefánsson fer með hlutverk Gosa. Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið heldur áfram að færa landsmönnum viðburði heim í stofu á tímum samkomubanns.

Í dag fá börnin eitthvað fyrir sinn snúð en það er upplestur á sögunni um Gosa.

Haraldur Ari Stefánsson leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins. Hann les í dag söguna um Gosa.

Hægt er að horfa á upplesturinn í spilaranum hér fyrir neðan. Streymið byrjar klukkan 12.


Tengdar fréttir

Bein útsending: Bláskjár

Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly

Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.