Menning

Bein útsending: Sagan um Gosa

Tinni Sveinsson skrifar
Haraldur Ari Stefánsson fer með hlutverk Gosa.
Haraldur Ari Stefánsson fer með hlutverk Gosa. Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið heldur áfram að færa landsmönnum viðburði heim í stofu á tímum samkomubanns.

Í dag fá börnin eitthvað fyrir sinn snúð en það er upplestur á sögunni um Gosa.

Haraldur Ari Stefánsson leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins. Hann les í dag söguna um Gosa.

Hægt er að horfa á upplesturinn í spilaranum hér fyrir neðan. Streymið byrjar klukkan 12.


Tengdar fréttir

Bein útsending: Bláskjár

Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly

Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.