Menning

Bein útsending: Bláskjár

Tinni Sveinsson skrifar
Bláskjár Borgarleikhúsið Tyrfingur Tyrfingsson
Bláskjár Borgarleikhúsið Tyrfingur Tyrfingsson

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beinar útsendingar í samkomubanninu.

Klukkan 20 verður streymt beint frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Óskabörn ógæfunnar sýndu Bláskjá á Litla sviðinu Borgarleikhússins leikárið 2013-2014 og naut sýningin mikilla vinsælda. Nú munu leikararnir Hjörtur Jóhann Jónsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Björn Stefánsson leiklesa verkið.

Útsendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly

Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.

Bein útsending: Skattsvik Development Group

Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.