Heilsan batnar með hverjum degi sem líður Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 23:35 Tom Hanks og Rita Wilson. Vísir/Getty Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14