Inga Sæland fór að fordæmi Ítala og söng fyrir nágranna Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 22:08 Inga Sæland. Vísir/Vilhelm „Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
„Þá er ég komin í áskorunargírinn. Ég var búin að heita ykkur því að mæta kannski út á pall með kassagítarinn og taka lagið hérna fyrir hverfið. Ég held ég leggi það nú ekki á nokkurn mann en ég ætla nú að taka samt lagið. ” Svona hefst myndband á Facebook-síðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, þar sem hún tekur lagið fyrir nágranna sína. Lagið sem varð fyrir valinu var Suður um höfin og tók Inga lagið án þess að treysta á undirspil. „Þið megið nú ekki drepast úr hlátri þegar ég er að taka þetta með engu. En fyrir okkur sem erum heima og hugsum til fallegu sólarstrandanna, þá er nú alveg ástæða til að syngja, ” segir Inga í myndbandinu. Inga er ekki sú fyrsta að gleðja nágranna með söng hér á landi, en stórsöngvarinn Gissur Páll kom nágrönnum sínum í Eskihlíð skemmtilega á óvart um helgina þegar hann söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio. Sjá einnig: Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng „Svona ætlum við að gera það, vonandi, hvern einasta dag þangað til við erum búin að sigra þetta stríð. Því það er náttúrulega akkúrat það sem við ætlum að gera,” segir Inga við áhorfendur og minnir á bjartsýni og bros. Hér að neðan má heyra Ingu taka lagið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00 Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17 Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Sjá meira
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. 14. mars 2020 15:00
Hvetur fólk til þess að klappa fyrir heilbrigðisstarfsfólki annað kvöld Yfir 4.500 manns hafa boðað þátttöku sína í svokölluðu hópklappi fyrir heilbrigðisstarfsfólk annað kvöld klukkan 19 og rúmlega tvö þúsund lýst yfir áhuga. 19. mars 2020 18:17
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”