Æft með Gurrý – 1. þáttur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. mars 2020 08:55 Fyrsti þátturinn af Æft með Gurrý er kominn inn á Vísi. Í dag gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Ásta Kristjándóttir Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki. Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Fyrsti þáttur af æft með Gurrý er nú kominn á Vísi og má finna hann hér neðar í fréttinni. Æft með Gurrý eru æfingamyndbönd sem flestallir ættu að geta gert. Æfingarnar eru hugsaðar fyrir heimaþjálfun og er ekki nauðsynlegt að eiga æfingabúnað þó að það sé auðvelt að bæta honum við. I þessum fyrsta þætti eru frábærar æfingar þar sem eigin líkamsþyngd er notuð. Afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og svo auðvitað plankar. Það er krefjandi fyrir fólk að halda kyrru fyrir heima hvort sem það er vegna þess að það þarf að sæta sóttkví eða er af öryggisástæðum heimavinnandi. Við slíkar aðstæður er ekkert betra en að hreyfa sig. Það getur þó verið smá áskorun, sérstaklega fyrir þá sem eru vanir að skella sér út eða hafa bara æft í líkamsræktarsal. Já og svo fyrir þá sem bara hafa aldrei æft. Í samtali við Vísi í gær sagði Gurrý að það sé mikilvægt á tímum sem þessum að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. Sjá einnig: Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Gurrý setti því saman seríu af myndböndum þar sem farið er í æfingar sem henta vel heima fyrir, hvort sem það er í neyð eður ei. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og eru byggð upp þannig að hægt er að endurtaka hvert um sig nokkrum sinnum til þess að ná góðri æfingu. Þeir sem eru vanir æfingum þekkja þá vellíðan sem öll hreyfing framkallar. Brjótið upp daginn með hollri hreyfingu og styttið ykkur um leið stundir við uppbyggilega dægradvöl. Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. Hvert um sig í 30 sekúndur með 15 sekúndna pásu á milli. Þeir sem vilja meira krefjandi æfingu geta farið yfir myndbandið nokkrum sinnum. Þáttinn má finna í spilaranum hér að neðan og skjánum er niðurtalning svo þú getir fylgt Gurrý í öllum æfingunum! Myndböndin eru flest um fimm mínútur að lengd en eru hugsuð þannig að hægt er að leggja æfinguna á minnið og endurtaka hana nú eða bara rúlla myndbandinu aftur, jafnvel oftar. „Ég valdi æfingarnar þannig að ekki þurfi að nota tæki en ef fólk á búnað heima er hægt að bæta honum við en annars bara nota kroppinn. Það er auðvitað þægilegra að vera með þunna dýnu, handklæði eða teppi undir hnén en þarf ekki.
Heilsa Æft með Gurrý Tengdar fréttir Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17. mars 2020 21:25