Staðfest smit á Íslandi orðin 220 Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. mars 2020 12:53 Í gærkvöldi voru staðfest smit 199. Vísir/vilhelm Uppfært 14:30: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar kom fram að 224 smit væru staðfest. Í raun voru þau 220. Víðir Reynisson leiðrétti sig á upplýsingafundi almannavarna í dag. Alls hafa nú 220 kórónuveirusmit verið staðfest á Íslandi. Þetta staðfestir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í samtali við fréttastofu. Síðasta staðfesta heildartala smita var 199 og hafa því 21 smit bæst við síðan í gærkvöldi. Smitin eru jafnframt nú komin á þriðja hundrað. Í morgun höfðu alls 22 greinst með kórónuveiruna eftir að hafa farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi. Fyrirtækið hafði þá lokið skimun á 2.600 sýnum. Það helst í hendur við fyrri niðurstöður, tæpt eitt prósent skimaðra sýna hafa reynst jákvæð fyrir kórónuveirunni. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag, líkt og síðustu daga. Auk Víðis munu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir fara yfir stöðu mála með tilliti til kórónuveirunnar. Á fundinum verður jafnframt sérstaklega fjallað um börn og ungmenni á tímum veirunnar. Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir, mætir og veitir foreldrum góð ráð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17. mars 2020 12:53 Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. 17. mars 2020 12:17 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17. mars 2020 10:35 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Uppfært 14:30: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar kom fram að 224 smit væru staðfest. Í raun voru þau 220. Víðir Reynisson leiðrétti sig á upplýsingafundi almannavarna í dag. Alls hafa nú 220 kórónuveirusmit verið staðfest á Íslandi. Þetta staðfestir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í samtali við fréttastofu. Síðasta staðfesta heildartala smita var 199 og hafa því 21 smit bæst við síðan í gærkvöldi. Smitin eru jafnframt nú komin á þriðja hundrað. Í morgun höfðu alls 22 greinst með kórónuveiruna eftir að hafa farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi. Fyrirtækið hafði þá lokið skimun á 2.600 sýnum. Það helst í hendur við fyrri niðurstöður, tæpt eitt prósent skimaðra sýna hafa reynst jákvæð fyrir kórónuveirunni. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag, líkt og síðustu daga. Auk Víðis munu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir fara yfir stöðu mála með tilliti til kórónuveirunnar. Á fundinum verður jafnframt sérstaklega fjallað um börn og ungmenni á tímum veirunnar. Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir, mætir og veitir foreldrum góð ráð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17. mars 2020 12:53 Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. 17. mars 2020 12:17 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17. mars 2020 10:35 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17. mars 2020 12:53
Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. 17. mars 2020 12:17
Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17. mars 2020 10:35
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?