Staðfest smit á Íslandi orðin 220 Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. mars 2020 12:53 Í gærkvöldi voru staðfest smit 199. Vísir/vilhelm Uppfært 14:30: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar kom fram að 224 smit væru staðfest. Í raun voru þau 220. Víðir Reynisson leiðrétti sig á upplýsingafundi almannavarna í dag. Alls hafa nú 220 kórónuveirusmit verið staðfest á Íslandi. Þetta staðfestir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í samtali við fréttastofu. Síðasta staðfesta heildartala smita var 199 og hafa því 21 smit bæst við síðan í gærkvöldi. Smitin eru jafnframt nú komin á þriðja hundrað. Í morgun höfðu alls 22 greinst með kórónuveiruna eftir að hafa farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi. Fyrirtækið hafði þá lokið skimun á 2.600 sýnum. Það helst í hendur við fyrri niðurstöður, tæpt eitt prósent skimaðra sýna hafa reynst jákvæð fyrir kórónuveirunni. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag, líkt og síðustu daga. Auk Víðis munu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir fara yfir stöðu mála með tilliti til kórónuveirunnar. Á fundinum verður jafnframt sérstaklega fjallað um börn og ungmenni á tímum veirunnar. Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir, mætir og veitir foreldrum góð ráð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17. mars 2020 12:53 Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. 17. mars 2020 12:17 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17. mars 2020 10:35 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Uppfært 14:30: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar kom fram að 224 smit væru staðfest. Í raun voru þau 220. Víðir Reynisson leiðrétti sig á upplýsingafundi almannavarna í dag. Alls hafa nú 220 kórónuveirusmit verið staðfest á Íslandi. Þetta staðfestir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra í samtali við fréttastofu. Síðasta staðfesta heildartala smita var 199 og hafa því 21 smit bæst við síðan í gærkvöldi. Smitin eru jafnframt nú komin á þriðja hundrað. Í morgun höfðu alls 22 greinst með kórónuveiruna eftir að hafa farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi. Fyrirtækið hafði þá lokið skimun á 2.600 sýnum. Það helst í hendur við fyrri niðurstöður, tæpt eitt prósent skimaðra sýna hafa reynst jákvæð fyrir kórónuveirunni. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag, líkt og síðustu daga. Auk Víðis munu Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Alma D. Möller landlæknir fara yfir stöðu mála með tilliti til kórónuveirunnar. Á fundinum verður jafnframt sérstaklega fjallað um börn og ungmenni á tímum veirunnar. Steingerður Sigurbjörnsdóttir, barnalæknir og barna-og unglingageðlæknir, mætir og veitir foreldrum góð ráð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17. mars 2020 12:53 Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. 17. mars 2020 12:17 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17. mars 2020 10:35 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Ákveðnar starfstéttir fá forgang að þjónustu leik- og grunnskóla Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur gefið út lista yfir þær starfsstéttir sem hafa forgang að grunn- og leikskólaþjónustu, frístundastarfi og þjónustu dagforeldra vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17. mars 2020 12:53
Þrír starfsmenn Háteigsskóla smitaðir og skólanum lokað Um er að ræða tvo kennara og einn starfsmann félagsmiðstöðvar við skólann. 17. mars 2020 12:17
Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17. mars 2020 10:35