Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2020 22:39 Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Flateyri. skjáskot/Facebook Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Þetta kemur fram í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook-síðu hennar. Þar segir að Thorben Lund, skipherra Týs, hafi sagt að búast megi við að bæti í vind og sjó eftir því sem vestar dregur í nótt en gert er ráð fyrir að skipið verði komið vestur í fyrramálið. Búið er að rýma íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur hús ofarlega í bænum þar að auki. Þá er búið að rýma tvö íbúðarhús við Urðargötu á Patreksfirði. norðaustanhríð er spáð fram á miðvikudag. Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Vesturbyggð Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21 Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Sjá meira
Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. Þetta kemur fram í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook-síðu hennar. Þar segir að Thorben Lund, skipherra Týs, hafi sagt að búast megi við að bæti í vind og sjó eftir því sem vestar dregur í nótt en gert er ráð fyrir að skipið verði komið vestur í fyrramálið. Búið er að rýma íbúðarhús við Ólafstún á Flateyri og nokkur hús ofarlega í bænum þar að auki. Þá er búið að rýma tvö íbúðarhús við Urðargötu á Patreksfirði. norðaustanhríð er spáð fram á miðvikudag.
Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Vesturbyggð Ísafjarðarbær Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30 Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21 Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Sjá meira
Kynntu aðgerðir vegna fárviðris og aðra uppbyggingu innviða Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra ætla á blaðamannafundi í dag að fjalla um skýrslu áttakshóps um úrbætur á innviðum. 28. febrúar 2020 09:30
Þetta eru aðgerðirnar sem ráðast á í vegna fárviðris og snjóflóða Flýta á jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku um allt land svo henni verði að mestu lokið árið 2025 í stað ársins 2035. 28. febrúar 2020 08:21
Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í Skutulsfirði rétt fyrir hádegi í dag. Flóðið náði yfir veginn. 27. febrúar 2020 14:15