„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér enga undankomuleið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2020 08:21 Engar brennur verða annað kvöld vegna samkomutakmarkana en viðbúið er að landinn vilji kveðja árið 2020 með því að skjóta upp flugeldum. Vísir/Vilhelm Það er viðbúið að loftgæði verði léleg þar sem mikið af flugeldum verður skotið upp annað kvöld þar sem vindur verður afar hægur víðast hvar auk þess sem loftið yfir landinu verður nokkuð stöðugt. „Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig. Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira
„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér engan undankomuleið,“ eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag. Í dag er spáð hægri norðlægri eða breytilegri átt en norðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu austast á landinu. Þá verða dálítil él norðaustantil en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost tvö til þrettán stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á morgun er útlit fyrir breytilega átt, þrjá til tíu metra á sekúndu, og léttskýjað veður. Þó eru líkur á éljum norðan- og vestantil. Áfram verður kalt í veðri. Veðurhorfur á landinu: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í dag, en norðvestan 8-15 m/s austast á landinu. Dálítil él norðaustanlands, en víða léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert. Frost 2 til 13 stig, kaldast í innsveitum. Breytileg átt 3-10 og þurrt á morgun, en lítilsháttar él norðan- og vestantil. Hægviðri og víða léttskýjað seint annað kvöld. Áfram kalt í veðri. Á fimmtudag (gamlársdagur): Breytileg átt 3-10 m/s og yfirleitt þurrt, en stöku él V-til á landinu. Hægviðri og víða léttskýjað um kvöldið. Frost 0 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Á föstudag (nýársdagur): Hæg breytileg átt og bjartviðri, frost 2 til 12 stig. Snýst í sunnan 5-13 um landið V-vert, og þykknar upp með dálítilli vætu og hlýnar. Á laugardag: Suðlæg átt 8-13 og rigning með köflum S- og V-lands, en bjart um landið NA-vert. Hlýnandi veður. Á sunnudag og mánudag: Ákveðin suðvestanátt og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 1 til 8 stig.
Veður Flugeldar Áramót Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Sjá meira