„Skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í uppbyggingu innviða“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. desember 2020 15:00 Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu. Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í því að byggja upp innviði hérlendis. „Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur. Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Sjá meira
„Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur.
Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Sjá meira
Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30