Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2020 11:30 Verk Bubba Morthens ruku út. vísir/vilhelm Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira