Dæmi um að einstaklingar undir tvítugu þurfi jólaaðstoð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 08:01 Jólin nálgast. Vísir/Tryggvi Dæmi eru um að einstaklingar undir tvítugu þurfi að sækja sér jólaaðstoð hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu fyrir komandi jól. Umsókum um aðstoð hefur fjölgað um þriðjung á milli ára. Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“ Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Starfsmenn Hjálpræðishersins á Akureyri vinna nú hörðum höndum að því að flokka ýmis konar vöru sem nýta á í árlega jólaaðstoð fjögurra hjálparsamtaka á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeim fjölgar sem þurfa að nýta sér aðstoðina sem Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og nágrennis, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnara hafa veitt undanfarin átta ár á Eyjafjarðarsvæðinu, frá Siglufirði til Grenivíkur. „Við erum með yfir 400 umsóknir núna, það er um 30 prósent aukning frá því í jólunum fyrra, segir Sigríður M. Jóhannsdóttir, formaður Jólaaðstoðarinnar. Hvað veldur? „Ég held að það sé atvinnuástandið og það er erfiðara hjá öryrkjum. Mestur hluti okkar fólks eru öryrkjar,“ segir Sigríður. Þeir sem sækja um eru líka yngri en áður. „Það er mikið af ungu fólki sem er að sækja til okkar. Okkur finnst við vera of mikið af ungu fólki á aldrinum tvítugs til þrítugs sem eru á komnir á örörku og vildum heldur sjá að eitthvað yrði gert til að ýta undir styrkleika fólksins,“ segir Sigríður. Ástandið á atvinnumarkaðinum sé sérstaklega erfitt fyrir þá sem eru yngri. „Ég held líka að atvinna unga fólksins, yngra en tvítugt, sem er að sækja til okkar. Það heldur ekki atvinnu sinni núna í þessu ástandi,“ segir Sigríður. Aðstoðin felur í sér inneignarkort hjá matvöruverslun og ýmsum öðrum verslunum. Eyfirðingar eru einnig sérstaklega hvattir til að skilja eftir jólagjafir hjá jólatrénu á Glerártorgi, sem munu nýtast í aðstoðina. „Margt smátt gerir eitt stórt. Þegar allir hjálpast að þá gengur þetta vel.“
Jól Akureyri Fjallabyggð Dalvíkurbyggð Eyjafjarðarsveit Grýtubakkahreppur Hörgársveit Svalbarðsstrandarhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira