Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Meistaradeildarbikarnum í haust. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA. Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira