Innlent

Ekki talið að and­lát ungbarns hafi borið að með sak­næmum hætti

Atli Ísleifsson skrifar
Andlátið varð fyrir um tveimur mánuðum.
Andlátið varð fyrir um tveimur mánuðum. Getty

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að andlát ungbarns í haust, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni, bar ekki að með saknæmum hætti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Þar kemur jafnframt fram að ekki verði veittar frekari upplýsingar um málið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.