Þungt yfir, hvasst og lítið skyggni fyrir vestan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 21:31 Það er dimmt yfir. Mynd/Tómas Guðbjartsson Það er ekkert sérstakt, veðrið á Vestfjörðum þessa stundina en Tómas Guðjartsson læknir birti fyrr í kvöld myndband af færðinni í Ketildölum. Það er ekkert sérstakt, veðrið á Vestfjörðum þessa stundina en Tómas Guðjartsson læknir birti fyrr í kvöld myndband af færðinni í Ketildölum. „Á leiðinni á Bíldudal skall á mig einn versti snjóbylur sem ég hef lent í. Útsýni ekkert og til vinstri snarbrattar hlíðar niður að úfnum Arnarfirði“, skrifar Tómas með myndbandinu sem hann birtir á Facebook. Í samtali við Vísi segir Tómas, sem staddur hefur verið á Bíldudal undanfarna daga að veðrið hafi ekki verið gott síðasta sólahringinn eða svo. „Það er búið að vera alveg bandvitlaust veður hérna í dag. Ég er í Hvestu hérna rétt fyrir utan Bíldudal. Það eru svo svakalegar kviður hérna niður úr fjöllunum,“ segir Tómas. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á svæðinu, sem og við Faxaflóa, og á Ströndum og norðurlandi vestra. Gular veðurviðvaranir taka svo gildi á mest öllu landinu á miðnætti. Tóma segir að blessunarlega sé ekki mikill snjór á svæðinu, en sá sem fyrir er fjúki yfir veginn og því sé mjög lítið skyggni. „Það er svo ofboðslega hvasst að það fýkur mikið yfir veginn, það er mjög lélegt skyggni. Það er kannski tíu tólf sentimetrar á veginum en það fýkur í skafla. Það er rosalega lítið skyggni. Maður sér varla út á Arnarfjörðinn núna.“ Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir „Bálhvasst mjög víða og fljúgandi hálka. Svo er mjög dimmt í éljunum og hann er enn að hvessa“ Veðrið er ekki skaplegt. 26. nóvember 2020 20:00 Eldingum slegið niður í öflugum éljum í dag Nokkrar eldingar hafa mælst í óveðrinu sem nú gengur yfir landið en góð skilyrði hafa orðið til fyrir eldinga- og þrumuveðri, að sögn veðurfræðings. 26. nóvember 2020 16:00 Björgunarsveitir í startholunum fyrir óveðrið Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi vegna hríðarveðurs. Björgunarsveitarfólk Landsbjargar er vel undirbúið fyrir daginn. 26. nóvember 2020 08:57 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Það er ekkert sérstakt, veðrið á Vestfjörðum þessa stundina en Tómas Guðjartsson læknir birti fyrr í kvöld myndband af færðinni í Ketildölum. „Á leiðinni á Bíldudal skall á mig einn versti snjóbylur sem ég hef lent í. Útsýni ekkert og til vinstri snarbrattar hlíðar niður að úfnum Arnarfirði“, skrifar Tómas með myndbandinu sem hann birtir á Facebook. Í samtali við Vísi segir Tómas, sem staddur hefur verið á Bíldudal undanfarna daga að veðrið hafi ekki verið gott síðasta sólahringinn eða svo. „Það er búið að vera alveg bandvitlaust veður hérna í dag. Ég er í Hvestu hérna rétt fyrir utan Bíldudal. Það eru svo svakalegar kviður hérna niður úr fjöllunum,“ segir Tómas. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á svæðinu, sem og við Faxaflóa, og á Ströndum og norðurlandi vestra. Gular veðurviðvaranir taka svo gildi á mest öllu landinu á miðnætti. Tóma segir að blessunarlega sé ekki mikill snjór á svæðinu, en sá sem fyrir er fjúki yfir veginn og því sé mjög lítið skyggni. „Það er svo ofboðslega hvasst að það fýkur mikið yfir veginn, það er mjög lélegt skyggni. Það er kannski tíu tólf sentimetrar á veginum en það fýkur í skafla. Það er rosalega lítið skyggni. Maður sér varla út á Arnarfjörðinn núna.“
Veður Vesturbyggð Tengdar fréttir „Bálhvasst mjög víða og fljúgandi hálka. Svo er mjög dimmt í éljunum og hann er enn að hvessa“ Veðrið er ekki skaplegt. 26. nóvember 2020 20:00 Eldingum slegið niður í öflugum éljum í dag Nokkrar eldingar hafa mælst í óveðrinu sem nú gengur yfir landið en góð skilyrði hafa orðið til fyrir eldinga- og þrumuveðri, að sögn veðurfræðings. 26. nóvember 2020 16:00 Björgunarsveitir í startholunum fyrir óveðrið Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi vegna hríðarveðurs. Björgunarsveitarfólk Landsbjargar er vel undirbúið fyrir daginn. 26. nóvember 2020 08:57 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
„Bálhvasst mjög víða og fljúgandi hálka. Svo er mjög dimmt í éljunum og hann er enn að hvessa“ Veðrið er ekki skaplegt. 26. nóvember 2020 20:00
Eldingum slegið niður í öflugum éljum í dag Nokkrar eldingar hafa mælst í óveðrinu sem nú gengur yfir landið en góð skilyrði hafa orðið til fyrir eldinga- og þrumuveðri, að sögn veðurfræðings. 26. nóvember 2020 16:00
Björgunarsveitir í startholunum fyrir óveðrið Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi vegna hríðarveðurs. Björgunarsveitarfólk Landsbjargar er vel undirbúið fyrir daginn. 26. nóvember 2020 08:57