MasterChef Junior stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 08:05 Ben Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018. MasterChef Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior) Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. BBC segir frá því að Watkins hafi látist á mánudaginn af völdum sjaldgæfrar tegundar krabbameins. Hann greindist með meinið fyrir um einu og hálfu ári. Watkins var þátttakandi í MasterChef Junior árið 2018 og minnist kokkurinn Gordon Ramsay, einn dómaranna í þáttanna, Watkins sem „einstaklega hæfileikaríkum heimakokki og enn sterkari ungum manni“. Hann varð einn vinsælasti keppandinn í þáttaröðinni 2018 og endaði í hópi átján efstu þátttakendanna. We lost a Master of the @MasterChefJrFOX kitchen today. Ben you were an incredibly talented home cook and even stronger young man. Your young life had so many tough turns but you always persevered. Sending all the love to Ben Watkins family with this terrible loss Gx pic.twitter.com/RX81hP7lbw— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 17, 2020 Ben Watkins missti báða foreldra sína árið 2017 eftir að faðir hans myrti móður Watkins og svipti sig svo lífi. Eftir það var hann í umsjá ömmu sinnar og frænda. Watkins ólst upp í úthverfi Chicago og kynntist matreiðslu á veitingastað föður síns. Seldi hann þar meðal annars eigin smákökur, kanelsnúða og bananabrauð. View this post on Instagram A post shared by Masterchef Junior (@masterchefjunior)
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira