Ótrúleg fagnaðarlæti víða um Bandaríkin eftir að sigri Biden var lýst yfir Sylvía Hall skrifar 7. nóvember 2020 19:36 Innileg fagnaðarlæti brutust út í Philadelphia í Pennsylvaníuríki. Getty/Chris McGrath Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21
Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45