„Við erum byrjuð og við munum halda áfram“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 20:01 Logi Einarsson var endurkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar á rafrænum landsfundi sem settur var í dag. Samfylkingin Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21