Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner er ein af hæst launuðu fyrirsætum í heiminum í dag. Samsett:Getty - Instagram Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020 Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“