Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2020 23:19 Kendall Jenner er ein af hæst launuðu fyrirsætum í heiminum í dag. Samsett:Getty - Instagram Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020 Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Sjálf var hún í gervi Pamelu Anderson og birti myndir af sér í búningnum á Instagram. Á myndum frá viðburðinum sem birtust á samfélagsmiðlum má sjá að enginn var að hugsa um einhverjar fjarlægðartakmarkanir eða grímunotkun. Á Twitter var birt mynd sem á að hafa verið tekin í partýi Jenner, en þar eru gestir hvattir til að taka myndir en stranglega bannað að birta þær á samfélagsmiðlum. Það virðast flestir hafa gert en einhver fylgdi þó ekki fyrirmælum hennar og því eru myndir og myndbönd frá viðburðinum á mörgum miðlum. View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Nov 1, 2020 at 6:35pm PST Um helgina varð allt vitlaust þegar systir hennar, Kim Kardashian, hélt upp á fertugsafmælið umkringd sínum nánustu á einkaeyju. Fólki þótti ferðin taktlaus og fáránlega tímasett en Jenner var með í ferðinni.A lls hafa nú rúmlega níu milljónir Bandaríkjamanna smitast frá því heimsfaraldurinn hófst. Faraldurinn hefur náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum en yfir 230 þúsund hafa látist. Samkvæmt vef Entertainment Tonight voru Justin Bieber, The Weeknd, Hailey Baldwin, Kanye West, Kim Kardashian West, Scott Disick, Kylie Jenner, Travis Scott, Paris Hilton, Justine Skye, Quavo, Winnie Harlow, Saweetie og Doja Cat á meðal gesta í hrekkjavökupartýi Jenner. Jaden Smith vinur hennar var einnig á staðnum og furða margir sig á því að hann sést á myndum með súrefnisgrímu og telja einhverjir að búningurinn hans hafi verið COVID-sjúklingur. Einhverjir miðlar hafa sagt frá því að allir gestir hafi þurft að fara í COVID-19 sýnatöku við innganginn. Enginn hafi fengið að fara inn nema vera kominn með neikvætt sýni. Ekkert hefur þó fengið staðfest varðandi þetta og Jenner hefur ekki tjáð sig um gagnrýnina eða afmælið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar Twitter færslur um afmælið umdeilda. The Weeknd (@theweeknd) and Justin Bieber (@justinbieber) seen together in the background at Kendall Jenner s (@KendallJenner) birthday party this Halloween pic.twitter.com/Fpq9iVG8aG— The Weeknd UK (@updatesweeknduk) November 1, 2020 Ok Kendall Jenner blowing out candles as a masked waiter holds her cake and tries to move out of the way was actually the scariest thing I saw on Halloween pic.twitter.com/o46ri7TJ9W— Nicholindz Cage (@lolzlindz) November 1, 2020 no but kendall jenner really threw a big ass party with all those celebrities without masks in the middle of a pandemic with a no social media rule so people wouldn t find out about it.... pic.twitter.com/RcRSUEBQ5o— ath (@jeonlvr) November 1, 2020 kendall is so fucking irresponsible for hosting a halloween party in the middle of a pandemic just bc her family and the attendees are rich celebrities who couldn t care less about thousands of people drying everyday bc of covid and they re out there partying literally FUCK OFF pic.twitter.com/ppCnyPEMxR— nan loves hrry (@kissysvogue) November 1, 2020
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrekkjavaka Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira